Sjáðu Úrslitaleikinn í League of Legends í beinni Jakob Bjarnar skrifar 7. nóvember 2015 11:59 Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson. Vísir Úrslitaleikur Íslandsmótsins í League of Legends hefst nú klukkan tólf en þá mætast þar mæta lið Gamestöðvarinnar og Tölvutek.Black. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan en í þessum töluðum orðum eru tölvuspilaáhugamenn að koma sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Klukkan þrjú verður svo úrslitaleikur CS: GO. League of Legends er einn vinsælasti fjölspilunarleikurinn í dag. Mánaðarlegir spilarar hans eru yfir 67 milljónir en í honum berjast tvö fimm manna lið um yfirráð á landsvæði. Yfir 30 milljónir horfðu á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fór fram í Október. Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson og spurði hann hvor leikjanna, Counter-Strike eða League of Legends væri vinsælli hér á landi? Hann segir þær sambærilegar, „sennilega er fjöldi „casual“ spilara hærri í League of Legend á meðan að meira er um innlenda samkeppni í CS:GO,“ segir Ólafur Nils og bætir við: „Það verður síðan hellings húllumhæ hérna, verður dregið út 70.000 króna skjákort fyrir einn heppinn gest og svo verður stuttmynd með leikjum frá Íslenska landsliðinu sýnd á milli keppna.“ Watch live video from gegttv on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Úrslitaleikur Íslandsmótsins í League of Legends hefst nú klukkan tólf en þá mætast þar mæta lið Gamestöðvarinnar og Tölvutek.Black. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan en í þessum töluðum orðum eru tölvuspilaáhugamenn að koma sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Klukkan þrjú verður svo úrslitaleikur CS: GO. League of Legends er einn vinsælasti fjölspilunarleikurinn í dag. Mánaðarlegir spilarar hans eru yfir 67 milljónir en í honum berjast tvö fimm manna lið um yfirráð á landsvæði. Yfir 30 milljónir horfðu á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fór fram í Október. Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson og spurði hann hvor leikjanna, Counter-Strike eða League of Legends væri vinsælli hér á landi? Hann segir þær sambærilegar, „sennilega er fjöldi „casual“ spilara hærri í League of Legend á meðan að meira er um innlenda samkeppni í CS:GO,“ segir Ólafur Nils og bætir við: „Það verður síðan hellings húllumhæ hérna, verður dregið út 70.000 króna skjákort fyrir einn heppinn gest og svo verður stuttmynd með leikjum frá Íslenska landsliðinu sýnd á milli keppna.“ Watch live video from gegttv on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira