Sjáðu úrslitaleikinn í CS: GO í beinni Bjarki Ármannsson skrifar 7. nóvember 2015 14:45 Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú. Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú en þá mætast þar lið Malefiq og Seven. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan og hefst útsending klukkan hálfþrjú. Tölvuspilaáhugamenn hafa komið sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Þar var úrslitaviðureignin í League of Legends einnig sýnd fyrr í dag. Lýsendur verða þeir Gunnar 'Dynamo' Ormslev og Vignir Hrannar ' WarDrake' Vignisson. Trausti 'kutter' Tryggvason, fyrirliði Malefiq, og Brynjar Páll 'denos' Jóhannsson, fyrirliði Seven, voru báðir í vígahug fyrir viðureignina enda mun annað liðið verða útnefnt hið besta á landinu í lok dags.Watch live video from gegttv on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú en þá mætast þar lið Malefiq og Seven. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan og hefst útsending klukkan hálfþrjú. Tölvuspilaáhugamenn hafa komið sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Þar var úrslitaviðureignin í League of Legends einnig sýnd fyrr í dag. Lýsendur verða þeir Gunnar 'Dynamo' Ormslev og Vignir Hrannar ' WarDrake' Vignisson. Trausti 'kutter' Tryggvason, fyrirliði Malefiq, og Brynjar Páll 'denos' Jóhannsson, fyrirliði Seven, voru báðir í vígahug fyrir viðureignina enda mun annað liðið verða útnefnt hið besta á landinu í lok dags.Watch live video from gegttv on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira