Benitez stendur með Benzema: Einbeittu þér að endurhæfingunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. nóvember 2015 10:00 Þetta var bara lygi, er það ekki? Vísir/getty Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið leikmanni sínum, Karim Benzema, til varnar eftir að Benzema gisti fangaklefa á dögunum fyrir aðild sína að fjárkúgunarmáli sem tengist liðsfélaga hans úr franska landsliðinu. Benzema var á dögunum færður í varðhald lögreglunnar í tengslum við rannsókn hennar á meintri fjárkúgun sem franska landsliðsmanninum Mathieu Valbuena barst í sumar. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Djibril Cisse, fyrrum leikmaður Rafa Benitez hjá Liverpool og franska landsliðsins, var talinn vera höfuðpaurinn í málinu en hann var handtekinn í upphafi október fyrir aðild sína að málinu. Lögmaður Benzema hefur lýst yfir sakleysi skjólstæðings síns en þetta er í annað sinn sem hann ratar í fjölmiðlanna vegna kynlífshneykslis. Var mál gegn honum og Franck Ribery látið falla niður á sínum tíma þegar þeir voru sakaðir um að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem reyndist ólögráða. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Benzema er meiddur þessa dagana og hefði ekki verið með liðinu gegn Sevilla í dag en þrátt fyrir allt sem hefur komið upp segist Benitez standa við bakið á sínum manni. „Ég ræddi við hann og ég sagði honum bara að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum og að vera klár í slaginn þegar hann kemur aftur út á völlinn. Hann er við það að snúa aftur á völlinn og vonandi verður þessu máli lokið þegar það kemur að því. Hann var nokkuð brattur þrátt fyrir allt sem hefur komið upp.“ Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið leikmanni sínum, Karim Benzema, til varnar eftir að Benzema gisti fangaklefa á dögunum fyrir aðild sína að fjárkúgunarmáli sem tengist liðsfélaga hans úr franska landsliðinu. Benzema var á dögunum færður í varðhald lögreglunnar í tengslum við rannsókn hennar á meintri fjárkúgun sem franska landsliðsmanninum Mathieu Valbuena barst í sumar. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Djibril Cisse, fyrrum leikmaður Rafa Benitez hjá Liverpool og franska landsliðsins, var talinn vera höfuðpaurinn í málinu en hann var handtekinn í upphafi október fyrir aðild sína að málinu. Lögmaður Benzema hefur lýst yfir sakleysi skjólstæðings síns en þetta er í annað sinn sem hann ratar í fjölmiðlanna vegna kynlífshneykslis. Var mál gegn honum og Franck Ribery látið falla niður á sínum tíma þegar þeir voru sakaðir um að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem reyndist ólögráða. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Benzema er meiddur þessa dagana og hefði ekki verið með liðinu gegn Sevilla í dag en þrátt fyrir allt sem hefur komið upp segist Benitez standa við bakið á sínum manni. „Ég ræddi við hann og ég sagði honum bara að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum og að vera klár í slaginn þegar hann kemur aftur út á völlinn. Hann er við það að snúa aftur á völlinn og vonandi verður þessu máli lokið þegar það kemur að því. Hann var nokkuð brattur þrátt fyrir allt sem hefur komið upp.“
Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45
Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45
Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51
Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15