Benitez stendur með Benzema: Einbeittu þér að endurhæfingunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. nóvember 2015 10:00 Þetta var bara lygi, er það ekki? Vísir/getty Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið leikmanni sínum, Karim Benzema, til varnar eftir að Benzema gisti fangaklefa á dögunum fyrir aðild sína að fjárkúgunarmáli sem tengist liðsfélaga hans úr franska landsliðinu. Benzema var á dögunum færður í varðhald lögreglunnar í tengslum við rannsókn hennar á meintri fjárkúgun sem franska landsliðsmanninum Mathieu Valbuena barst í sumar. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Djibril Cisse, fyrrum leikmaður Rafa Benitez hjá Liverpool og franska landsliðsins, var talinn vera höfuðpaurinn í málinu en hann var handtekinn í upphafi október fyrir aðild sína að málinu. Lögmaður Benzema hefur lýst yfir sakleysi skjólstæðings síns en þetta er í annað sinn sem hann ratar í fjölmiðlanna vegna kynlífshneykslis. Var mál gegn honum og Franck Ribery látið falla niður á sínum tíma þegar þeir voru sakaðir um að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem reyndist ólögráða. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Benzema er meiddur þessa dagana og hefði ekki verið með liðinu gegn Sevilla í dag en þrátt fyrir allt sem hefur komið upp segist Benitez standa við bakið á sínum manni. „Ég ræddi við hann og ég sagði honum bara að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum og að vera klár í slaginn þegar hann kemur aftur út á völlinn. Hann er við það að snúa aftur á völlinn og vonandi verður þessu máli lokið þegar það kemur að því. Hann var nokkuð brattur þrátt fyrir allt sem hefur komið upp.“ Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur komið leikmanni sínum, Karim Benzema, til varnar eftir að Benzema gisti fangaklefa á dögunum fyrir aðild sína að fjárkúgunarmáli sem tengist liðsfélaga hans úr franska landsliðinu. Benzema var á dögunum færður í varðhald lögreglunnar í tengslum við rannsókn hennar á meintri fjárkúgun sem franska landsliðsmanninum Mathieu Valbuena barst í sumar. Sjá einnig: Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Djibril Cisse, fyrrum leikmaður Rafa Benitez hjá Liverpool og franska landsliðsins, var talinn vera höfuðpaurinn í málinu en hann var handtekinn í upphafi október fyrir aðild sína að málinu. Lögmaður Benzema hefur lýst yfir sakleysi skjólstæðings síns en þetta er í annað sinn sem hann ratar í fjölmiðlanna vegna kynlífshneykslis. Var mál gegn honum og Franck Ribery látið falla niður á sínum tíma þegar þeir voru sakaðir um að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem reyndist ólögráða. Sjá einnig: Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefin út Benzema er meiddur þessa dagana og hefði ekki verið með liðinu gegn Sevilla í dag en þrátt fyrir allt sem hefur komið upp segist Benitez standa við bakið á sínum manni. „Ég ræddi við hann og ég sagði honum bara að einbeita sér að því að ná sér af meiðslunum og að vera klár í slaginn þegar hann kemur aftur út á völlinn. Hann er við það að snúa aftur á völlinn og vonandi verður þessu máli lokið þegar það kemur að því. Hann var nokkuð brattur þrátt fyrir allt sem hefur komið upp.“
Spænski boltinn Fjárkúgunarmál Karims Benzema Tengdar fréttir Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45 Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51 Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Benzema og Valbuena ekki valdir í franska landsliðið Kúgunarmálið vegna kynlífsmyndbandsins af Mathieu Valbuena hefur áhrif á franska landsliðið. 6. nóvember 2015 09:45
Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. 5. nóvember 2015 12:45
Benzema handtekinn vegna fjárkúgunar Franska fréttastofan AFP segir að Real Madrid-stjarnan sé flæktur í fjárkúgunarmál tengt kynlífsmyndbandi franskrar knattspyrnustjörnu. 4. nóvember 2015 09:51
Benzema fær fullan stuðning Real Madrid Forseti Real Madrid fundaði með Karim Benzema í gær vegna fjárkúgunarmálsins sem Karim Benzema er flæktur í. 6. nóvember 2015 10:15