Guðbjörg fékk tvo bikara í fangið í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 12:30 Guðbjörg Gunnarsdóttir. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir fagnaði í gær með liðsfélögum sínum í Lilleström þegar Noregsmeistararnir fengu gullverðlaun sín afhent eftir lokaleikinn. Guðbjörg gat ekki spilað lokaleikina vegna meiðsla sem hún hlaut í landsleik á móti Slóvenum á dögunum. Lilleström saknaði hennar greinilega því liðið fékk á sig fjögur mörk í leiknum. Gull um hálsinn, gullhattur á höfuðið og Noregsbikarinn í fangið voru þó ekki einu verðlaunin sem Guðbjörg fékk í gær. Guðbjörg var nefnilega kosin besti markvörður norsku deildarinnar á þessu tímabili og var hún verðlaunuð við sama tilefni. Guðbjörg fékk því ólíkt öðrum liðsfélögum sínum tvo bikara í fangið í gær. Lilleström var búið að tryggja sér meistaratitilinn fyrir nokkru og áður en Guðbjörg meiddist. Leikirnir tveir sem hún missti af í lokaumferðunum skiptu liðið því engu máli. Þetta 4-0 tap Lilleström á móti Kolbotn í lokaumferðinni þýddi hinsvegar að Lilleström-liðið fékk ekki á sig fæst mörk í deildinni því liðið fékk á sig einu marki meira en Avaldsnes. Guðbjörg spilaði 20 af 22 leikjum Lilleström á tímabilinu og fékk á sig 12 mörk í þeim. Hún hélt hreinu í 11 af þessum 20 leikjum. Það er nóg framundan því Lilleström spilar tvo leiki við þýska stórliðið FFC Frankfurt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og í framhaldi af því er síðan bikarúrslitaleikur við Avaldsnes. Guðbjörg er í kapphlaupi um að ná sér góðri af meiðslum sínum fyrir þessa stórleiki. Hún var óheppin að meiðast í umræddum landsleik en fékk tvö tækifæri til að brosa út að eyrum í gær.Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7. nóvember 2015 22:30 Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir fagnaði í gær með liðsfélögum sínum í Lilleström þegar Noregsmeistararnir fengu gullverðlaun sín afhent eftir lokaleikinn. Guðbjörg gat ekki spilað lokaleikina vegna meiðsla sem hún hlaut í landsleik á móti Slóvenum á dögunum. Lilleström saknaði hennar greinilega því liðið fékk á sig fjögur mörk í leiknum. Gull um hálsinn, gullhattur á höfuðið og Noregsbikarinn í fangið voru þó ekki einu verðlaunin sem Guðbjörg fékk í gær. Guðbjörg var nefnilega kosin besti markvörður norsku deildarinnar á þessu tímabili og var hún verðlaunuð við sama tilefni. Guðbjörg fékk því ólíkt öðrum liðsfélögum sínum tvo bikara í fangið í gær. Lilleström var búið að tryggja sér meistaratitilinn fyrir nokkru og áður en Guðbjörg meiddist. Leikirnir tveir sem hún missti af í lokaumferðunum skiptu liðið því engu máli. Þetta 4-0 tap Lilleström á móti Kolbotn í lokaumferðinni þýddi hinsvegar að Lilleström-liðið fékk ekki á sig fæst mörk í deildinni því liðið fékk á sig einu marki meira en Avaldsnes. Guðbjörg spilaði 20 af 22 leikjum Lilleström á tímabilinu og fékk á sig 12 mörk í þeim. Hún hélt hreinu í 11 af þessum 20 leikjum. Það er nóg framundan því Lilleström spilar tvo leiki við þýska stórliðið FFC Frankfurt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og í framhaldi af því er síðan bikarúrslitaleikur við Avaldsnes. Guðbjörg er í kapphlaupi um að ná sér góðri af meiðslum sínum fyrir þessa stórleiki. Hún var óheppin að meiðast í umræddum landsleik en fékk tvö tækifæri til að brosa út að eyrum í gær.Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015 Posted by LSK Kvinner on 8. nóvember 2015
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7. nóvember 2015 22:30 Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Sjá meira
Hólmfríður valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes og íslenska landsliðsins, var í dag valin sóknarmaður ársins í norsku úrvalsdeildinni 7. nóvember 2015 22:30
Gunnhildur Yrsa á skotskónum í lokaumferðinni í Noregi Gunnhildur Yrsa komst á blað í 4-1 sigri Stabæk í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagar Guðbjargar Gunnarsdóttir fengu óvæntan 0-4 skell í fjarveru hennar. 7. nóvember 2015 14:00