Gaf ungum stuðningsmanni gull verðlaunapeninginn | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. nóvember 2015 23:00 Sonny Bill Williams afhendir hér stuðningsmanninum verðlaunapeninginn. Vísir/getty Sonny Bill Williams, leikmaður All-blacks, rúbbíliðs Nýja-Sjálands, fann til með ungum stuðningsmanni liðsins sem var tæklaður af öryggisverði þegar hann hljóp inn á völlinn til að hitta hetjurnar sínar eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í rúbbí á dögunum. Ungur stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn stuttu eftir 34-17 sigur Nýja-Sjálands gegn Ástralíu á dögunum í úrslitum HM en öryggisvörður á vellinum var fljótur að tækla hann og ætlaði að draga hann af velli þegar Bill Williams stöðvaði öryggisvörðinn. Þess í stað labbaði hann með stuðningsmanninum af velli, heilsaði foreldrum hans og gaf honum gullmedalíuna sína til minningar en þetta var í annað sinn sem hann var hluti af sigurliði Nýja-Sjálands á HM í rúbbí. Bill Williams fékk aðra medalíu á verðlaunaafhendingu um kvöldið en þegar hann var spurður að því afhverju hann gerði þetta var hann ekki lengi að svara. „Ég hefði brjálast ef þetta hefði verið ættingi minn sem öryggisvörðurinn tók niður. Ég ákvað að aðstoða hann og fara með hann til foreldra hans og gefa honum verðlaunapeninginn minn. Þetta verður eftirminnilegra fyrir hann en fyrir mig. Hann getur sagt þessa sögu næstu áratugina og vonandi verður hann hluti af liðinu einn daginn.“ Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan Aðrar íþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Sonny Bill Williams, leikmaður All-blacks, rúbbíliðs Nýja-Sjálands, fann til með ungum stuðningsmanni liðsins sem var tæklaður af öryggisverði þegar hann hljóp inn á völlinn til að hitta hetjurnar sínar eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins í rúbbí á dögunum. Ungur stuðningsmaður liðsins hljóp inn á völlinn stuttu eftir 34-17 sigur Nýja-Sjálands gegn Ástralíu á dögunum í úrslitum HM en öryggisvörður á vellinum var fljótur að tækla hann og ætlaði að draga hann af velli þegar Bill Williams stöðvaði öryggisvörðinn. Þess í stað labbaði hann með stuðningsmanninum af velli, heilsaði foreldrum hans og gaf honum gullmedalíuna sína til minningar en þetta var í annað sinn sem hann var hluti af sigurliði Nýja-Sjálands á HM í rúbbí. Bill Williams fékk aðra medalíu á verðlaunaafhendingu um kvöldið en þegar hann var spurður að því afhverju hann gerði þetta var hann ekki lengi að svara. „Ég hefði brjálast ef þetta hefði verið ættingi minn sem öryggisvörðurinn tók niður. Ég ákvað að aðstoða hann og fara með hann til foreldra hans og gefa honum verðlaunapeninginn minn. Þetta verður eftirminnilegra fyrir hann en fyrir mig. Hann getur sagt þessa sögu næstu áratugina og vonandi verður hann hluti af liðinu einn daginn.“ Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan
Aðrar íþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira