Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 16:30 Geir Þorsteinsson, Vísir/Anton Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. Geir er eftirlitsmaður á leik enska liðsins Manchester City og spænska liðsins Sevilla í 3. umferð D-riðils Meistaradeildarinnar en leikurinn fer fram á Etihad-leikvanginum. Liðin tvö eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti riðilsins hafa bæði þrjú stig eftir tvo leiki og þremur stigum færra en topplið Juventus sem hefur fagnað sigri á móti þeim báðum. Manchester City á enn eftir að ná í stig á heimavelli í Meistaradeildinni á þessu tímabili en liðið vann útisigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í síðasta leik sínum. Dómari leiksins í kvöld er Hollendingurinn Bas Nijhuis en eftirlitsmaður dómara er Ungverjinn Sándor Piller. Geir er svokallaður UEFA Delegate og hefur almenna yfirumsjón með að allt í kringum leikinn gangi vel fyrir sig. Geir hefur fengið mikið að flottum leikjum undanfarin ár og starf kvöldsins er því ekkert nýtt fyrir hann. Manchester City getur komið sér í mjög góða stöðu með sigri í leiknum en City-liðið hefur oft verið í erfiðleikum með að ná eins góðum úrslitum í Meistaradeildinni og í ensku úrvalsdeildinni. Leikur Manchester City og Sevilla verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. Geir er eftirlitsmaður á leik enska liðsins Manchester City og spænska liðsins Sevilla í 3. umferð D-riðils Meistaradeildarinnar en leikurinn fer fram á Etihad-leikvanginum. Liðin tvö eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti riðilsins hafa bæði þrjú stig eftir tvo leiki og þremur stigum færra en topplið Juventus sem hefur fagnað sigri á móti þeim báðum. Manchester City á enn eftir að ná í stig á heimavelli í Meistaradeildinni á þessu tímabili en liðið vann útisigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í síðasta leik sínum. Dómari leiksins í kvöld er Hollendingurinn Bas Nijhuis en eftirlitsmaður dómara er Ungverjinn Sándor Piller. Geir er svokallaður UEFA Delegate og hefur almenna yfirumsjón með að allt í kringum leikinn gangi vel fyrir sig. Geir hefur fengið mikið að flottum leikjum undanfarin ár og starf kvöldsins er því ekkert nýtt fyrir hann. Manchester City getur komið sér í mjög góða stöðu með sigri í leiknum en City-liðið hefur oft verið í erfiðleikum með að ná eins góðum úrslitum í Meistaradeildinni og í ensku úrvalsdeildinni. Leikur Manchester City og Sevilla verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira