Hólmar Örn: Klose er átrúnaðargoðið mitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 22:30 Hólmar Örn Eyjólfsson. Vísir/Valli Hólmar Örn Eyjólfsson er spenntur fyrir leik Rosenborg og Lazio í Evrópudeildinni annað kvöld. Hólmar Örn var í viðtali hjá norska blaðinu Adresseavisen. Þýski framherjinn Miroslav Klose spilar með Lazio en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir þýska landsliðið eða í úrslitakeppni HM. Hólmar Örn viðurkennir það fúslega að hann haldi mikið upp á Klose og hafi gert það lengi. „Ég hef beðið lengi eftir þessum leik," sagði Hólmar Örn í viðtalinu í Adresseavisen. „Við vitum að Lazio er með gott lið og þetta er mikilvægt próf fyrir okkur að mæta einu af stærstu liðunum í keppninni," sagði Hólmar Örn en leikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. „Ég elska það að mæta íþróttamönnum á hæsta stigi því það er flott tækifæri fyrir mig að sjá hvar ég stend. Ég ætla að njóta hverrar mínútu á móti Klose ef hann spilar í þessum leik," sagði Hólmar örn. „Ég hef í mörg ár horft á hann spila með þýska landsliðinu og hann hefur verið átrúnaðargoðið mitt síðan að ég var tíu ára," sagði Hólmar Örn. Hólmar Örn var tíu ára gamall árið 2000 en þá lék faðir hans Eyjólfur Sverrisson með Hertha Berlín í Þýskalandi. Rosenborg hefur náð í 1 stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum en það kom í 2-2 jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Saint-Étienne. Rosenborg tapaði 1-0 á heimavelli í síðasta leik sínum sem var á móti úkraínska liðinu Dnipro Dnipropetrovsk. Lazio hefur 4 stig og er í efsta sæti riðilsins. Miroslav Klose sem er orðinn 37 ára gamall hefur verið meiddur í upphafi tímabilsins og á enn eftir að spila í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Evrópudeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson er spenntur fyrir leik Rosenborg og Lazio í Evrópudeildinni annað kvöld. Hólmar Örn var í viðtali hjá norska blaðinu Adresseavisen. Þýski framherjinn Miroslav Klose spilar með Lazio en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir þýska landsliðið eða í úrslitakeppni HM. Hólmar Örn viðurkennir það fúslega að hann haldi mikið upp á Klose og hafi gert það lengi. „Ég hef beðið lengi eftir þessum leik," sagði Hólmar Örn í viðtalinu í Adresseavisen. „Við vitum að Lazio er með gott lið og þetta er mikilvægt próf fyrir okkur að mæta einu af stærstu liðunum í keppninni," sagði Hólmar Örn en leikurinn fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm. „Ég elska það að mæta íþróttamönnum á hæsta stigi því það er flott tækifæri fyrir mig að sjá hvar ég stend. Ég ætla að njóta hverrar mínútu á móti Klose ef hann spilar í þessum leik," sagði Hólmar örn. „Ég hef í mörg ár horft á hann spila með þýska landsliðinu og hann hefur verið átrúnaðargoðið mitt síðan að ég var tíu ára," sagði Hólmar Örn. Hólmar Örn var tíu ára gamall árið 2000 en þá lék faðir hans Eyjólfur Sverrisson með Hertha Berlín í Þýskalandi. Rosenborg hefur náð í 1 stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum en það kom í 2-2 jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Saint-Étienne. Rosenborg tapaði 1-0 á heimavelli í síðasta leik sínum sem var á móti úkraínska liðinu Dnipro Dnipropetrovsk. Lazio hefur 4 stig og er í efsta sæti riðilsins. Miroslav Klose sem er orðinn 37 ára gamall hefur verið meiddur í upphafi tímabilsins og á enn eftir að spila í Evrópudeildinni á þessu tímabili.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira