Rimmel kemur til Íslands Ritstjórn skrifar 21. október 2015 20:30 Kate Moss Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger Glamour Fegurð Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour
Breska förðunarmerkið Rimmel er væntanlegt hingað til lands í byrjun nóvember, en það ætti að gleðja Íslenska aðdáendur merkisins. Rimmel var stofnað árið 1834 og var þá ilmvantshús á Regent Street í London. Merkið þróaðist fljótlega og hófu að framleiða förðunarvörur. Síðan þá hefur merkið vaxið gríðarlega og er í dag eitt vinsælasta „drugstore“ merki í Bretlandi. Það er engin önnur en ofurfyrirsætan Kate Moss sem er aðalandlit Rimmel, en ásamt henni eru meðal annars þær Rita Ora, söngkona og dómari í X-Factor og Georgia May Jagger, dóttir Mick Jagger, andlit merkisins.Rimmel verður fáanlegt í verslunum Hagkaups og Lyf og Heilsu í byrjun nóvember.Rita OraGeorgia May Jagger
Glamour Fegurð Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour