Ofurhelgi íshokkímanna fer fram í Reykjavík um helgina og það er ókeypis inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2015 16:40 Úr leik Esju og Bjarnarins Mynd/Gunnar Jónatansson Það verður nóg að gera í íshokkíinu í Reykjavík um helgina en öll lið deildarinnar munu þá leika þrjá leiki og það er ókeypis inn á alla leikina. Þetta er svokölluð Ofurhelgi á íslandsmótinu í íshokkí. Alls fara fram sex leikir á föstudag, laugardag og sunnudag en þeir verða spilaðir bæði í Skautahöllinni í Laugardal sem og í Egilshöllinni. Tveir leikir fara fram í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld og hefst sá fyrri klukkan sex. Til að gefa sem flestum tækifæri á að kynna sér íþróttina hefur Íshokkísamband Íslands ásamt aðildarfélögum og samstarfsaðilum ákveðið að ókeypis verði á alla leiki helgarinnar. Á heildina litið hefur deildin verið jöfn og minni styrkleikamunur í henni en oft áður. Leikirnir eru því ekki fyrirsjáanlegir og erfitt að spá fyrir um úrslit í leikjum helgarinnar. Félagaskiptagluggi fyrir erlenda leikmenn lokar 1. nóvember næstkomandi en nú þegar leika sjö erlendir leikmenn í deildinni. Landslið Íslands í íshokkí hafa á undanförnum árum verið í sókn en næsta landsliðsverkefni er eftir tvær vikur þegar karlalandsliðið heldur til Spánar til að leika á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana sem fara fram í Seúl í Suður-Kóreu 2018.Dagskráin er eftirfarandi:Föstudagur 23.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - Björninn kl. 18:00 Esja - SA Víkingar kl. 21:00Laugardagur 24.10.2015 Egilshöll Björninn - SA Víkingar kl. 16:30 Esja - SR kl. 19.30Sunnudagur 25.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - SA Víkingar kl. 18.30Sunnudagur 25.10.2015 Egilshöll 25.10.2015 Björninn - Esja kl. 20.00 Úr leik SA Víkinga og BjarnarinsMynd/Sigurgeir Haraldsson Íþróttir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sjá meira
Það verður nóg að gera í íshokkíinu í Reykjavík um helgina en öll lið deildarinnar munu þá leika þrjá leiki og það er ókeypis inn á alla leikina. Þetta er svokölluð Ofurhelgi á íslandsmótinu í íshokkí. Alls fara fram sex leikir á föstudag, laugardag og sunnudag en þeir verða spilaðir bæði í Skautahöllinni í Laugardal sem og í Egilshöllinni. Tveir leikir fara fram í Skautahöllinni í Laugardal í kvöld og hefst sá fyrri klukkan sex. Til að gefa sem flestum tækifæri á að kynna sér íþróttina hefur Íshokkísamband Íslands ásamt aðildarfélögum og samstarfsaðilum ákveðið að ókeypis verði á alla leiki helgarinnar. Á heildina litið hefur deildin verið jöfn og minni styrkleikamunur í henni en oft áður. Leikirnir eru því ekki fyrirsjáanlegir og erfitt að spá fyrir um úrslit í leikjum helgarinnar. Félagaskiptagluggi fyrir erlenda leikmenn lokar 1. nóvember næstkomandi en nú þegar leika sjö erlendir leikmenn í deildinni. Landslið Íslands í íshokkí hafa á undanförnum árum verið í sókn en næsta landsliðsverkefni er eftir tvær vikur þegar karlalandsliðið heldur til Spánar til að leika á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana sem fara fram í Seúl í Suður-Kóreu 2018.Dagskráin er eftirfarandi:Föstudagur 23.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - Björninn kl. 18:00 Esja - SA Víkingar kl. 21:00Laugardagur 24.10.2015 Egilshöll Björninn - SA Víkingar kl. 16:30 Esja - SR kl. 19.30Sunnudagur 25.10.2015 Skautahöllin í Laugardal SR - SA Víkingar kl. 18.30Sunnudagur 25.10.2015 Egilshöll 25.10.2015 Björninn - Esja kl. 20.00 Úr leik SA Víkinga og BjarnarinsMynd/Sigurgeir Haraldsson
Íþróttir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sjá meira