Stal töskuhönnun Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 13. október 2015 10:00 Glamour/Getty Breski fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur ákveðið að fara í hart við fatamerkið Steve Madden vegna handtösku sem hún segir vera of líka hennar eigin hönnun. Um er að ræða Falabella-tösku úr smiðju McCartney en hún er vinsælasta og langþekktasta taskan frá henni. McCartney hefur lagt fram kvörtun og krefst þess að fatamerkið taki töskuna umræddu úr sölu. Stella McCartney setti Falabella töskuna vinsælu á markað árið 2009 og kostar hún frá 150 þúsund krónum og uppúr. Taskan frá Steve Madden er örlítið ódýrari eða á um 13 þúsund íslenskar krónur. Dæmi hver fyrir sig, er um hönnunarstuld að ræða hér?Falabella folder tote bag úr smiðju Stellu McCartney.Taskan umrædda frá Steve Madden. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour
Breski fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur ákveðið að fara í hart við fatamerkið Steve Madden vegna handtösku sem hún segir vera of líka hennar eigin hönnun. Um er að ræða Falabella-tösku úr smiðju McCartney en hún er vinsælasta og langþekktasta taskan frá henni. McCartney hefur lagt fram kvörtun og krefst þess að fatamerkið taki töskuna umræddu úr sölu. Stella McCartney setti Falabella töskuna vinsælu á markað árið 2009 og kostar hún frá 150 þúsund krónum og uppúr. Taskan frá Steve Madden er örlítið ódýrari eða á um 13 þúsund íslenskar krónur. Dæmi hver fyrir sig, er um hönnunarstuld að ræða hér?Falabella folder tote bag úr smiðju Stellu McCartney.Taskan umrædda frá Steve Madden. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour