Ragnar: Þurfti að taka til í hausnum á mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2015 21:45 Ragnar Nathanaelsson tekur eitt af 17 fráköstum sínum í kvöld. Vísir/Stefán Ragnar Nathanaelsson átti stórleik með liði Þórs frá Þorlákshöfn í kvöld en hann skoraði 25 stig gegn KR í kvöld og tók sautján fráköst, þar af tíu sóknarfráköst. KR vann þó leikinn, 90-80, eftir að gestirnir leiddu framan af kvöldi. „Það er auðvitað svekkjandi að tapa en við erum á uppleið. Við spiluðum töluvert betur í kvöld en gegn Keflavík. Við spiluðum hörkuvörn gegn gríðarlega góðu KR-liði.“ „Við erum því ekkert allt of sárir. Auðvitað viljum við vinna alla leiki en þetta eru ríkjandi Íslandsmeistarar og við getum lært af þessum leik.“ Michael Craion hefur verið talinn besti stóri maður Domino's-deildarinnar síðastliðin ár en Ragnar hafði betur í baráttunni við hann í kvöld. „Það var ekki planið að senda einhver skilaboð. Ég ætlaði bara að spila minn leik. Það var nú varla búið að minnast á mig í þessu tali en ég mætti bara og vildi aðallega sýna fyrir sjálfum mér að ég gæti spilað vel á móti öðrum stórum mönnum.“ Hann var ánægður með hversu agaðan leik hann sýndi í kvöld en Ragnar fékk aðeins þrjár villur í leiknum. „Ég þurfti aldeilis að taka til í hausnum á mér eftir síðasta leik. Ég gerði það og kom tilbúinn í þennan leik. Ég var ósáttur við sjálfan mig eftir síðasta leik en er sáttur við mig í dag.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar: Craion ekki í sínu besta formi Ragnar Nathanaelsson, Þór Þorlákshöfn, fór illa með Bandaríkjamanninn Michael Craion hjá KR í viðureign liðanna í Domino's-deildinni í kvöld. 19. október 2015 21:41 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 90-80 | Stórleikur Ragnars ekki nóg gegn KR Ragnar Nathanaelsson fór á kostum í DHL-höllinni í kvöld en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta. 19. október 2015 21:30 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Ragnar Nathanaelsson átti stórleik með liði Þórs frá Þorlákshöfn í kvöld en hann skoraði 25 stig gegn KR í kvöld og tók sautján fráköst, þar af tíu sóknarfráköst. KR vann þó leikinn, 90-80, eftir að gestirnir leiddu framan af kvöldi. „Það er auðvitað svekkjandi að tapa en við erum á uppleið. Við spiluðum töluvert betur í kvöld en gegn Keflavík. Við spiluðum hörkuvörn gegn gríðarlega góðu KR-liði.“ „Við erum því ekkert allt of sárir. Auðvitað viljum við vinna alla leiki en þetta eru ríkjandi Íslandsmeistarar og við getum lært af þessum leik.“ Michael Craion hefur verið talinn besti stóri maður Domino's-deildarinnar síðastliðin ár en Ragnar hafði betur í baráttunni við hann í kvöld. „Það var ekki planið að senda einhver skilaboð. Ég ætlaði bara að spila minn leik. Það var nú varla búið að minnast á mig í þessu tali en ég mætti bara og vildi aðallega sýna fyrir sjálfum mér að ég gæti spilað vel á móti öðrum stórum mönnum.“ Hann var ánægður með hversu agaðan leik hann sýndi í kvöld en Ragnar fékk aðeins þrjár villur í leiknum. „Ég þurfti aldeilis að taka til í hausnum á mér eftir síðasta leik. Ég gerði það og kom tilbúinn í þennan leik. Ég var ósáttur við sjálfan mig eftir síðasta leik en er sáttur við mig í dag.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar: Craion ekki í sínu besta formi Ragnar Nathanaelsson, Þór Þorlákshöfn, fór illa með Bandaríkjamanninn Michael Craion hjá KR í viðureign liðanna í Domino's-deildinni í kvöld. 19. október 2015 21:41 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 90-80 | Stórleikur Ragnars ekki nóg gegn KR Ragnar Nathanaelsson fór á kostum í DHL-höllinni í kvöld en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta. 19. október 2015 21:30 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Brynjar: Craion ekki í sínu besta formi Ragnar Nathanaelsson, Þór Þorlákshöfn, fór illa með Bandaríkjamanninn Michael Craion hjá KR í viðureign liðanna í Domino's-deildinni í kvöld. 19. október 2015 21:41
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 90-80 | Stórleikur Ragnars ekki nóg gegn KR Ragnar Nathanaelsson fór á kostum í DHL-höllinni í kvöld en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta. 19. október 2015 21:30
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum