Söluaaukning í bílum 44% í september Finnur Thorlacius skrifar 1. október 2015 12:31 Loks stefnir í að sala bíla tryggi eðlilega endurnýjun. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. september síðastliðnum jókst um 44,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 797 á móti 553 í sama mánuði 2014, eða aukning um 244 bíla. 41,1% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. september miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 11.591 fólksbílar það sem af er ári. Áframhaldandi aukning er í nýskráningum fólksbíla og bendir allt til þess að nýskráningar fólksbíla á árinu verði u.þ.b. 14.000 og er þá þeirri tölu náð sem æskileg er til að halda við eðlilegri endurnýjunarþörf bílaflotans. Hins vegar er stórt gat á markaðnum sem er óuppfyllt vegna afar lélegra ára frá 2008 til 2013, segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. september síðastliðnum jókst um 44,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 797 á móti 553 í sama mánuði 2014, eða aukning um 244 bíla. 41,1% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. september miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 11.591 fólksbílar það sem af er ári. Áframhaldandi aukning er í nýskráningum fólksbíla og bendir allt til þess að nýskráningar fólksbíla á árinu verði u.þ.b. 14.000 og er þá þeirri tölu náð sem æskileg er til að halda við eðlilegri endurnýjunarþörf bílaflotans. Hins vegar er stórt gat á markaðnum sem er óuppfyllt vegna afar lélegra ára frá 2008 til 2013, segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent