Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Skyldi Lily Aldridge koma með? Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour