Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Litríkar sumarneglur Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Litríkar sumarneglur Glamour