Von á Klopp á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2015 07:15 Vísir/Getty Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Liverpool séu vongóðir um að geta staðfest ráðningu Jürgen Klopp á föstudaginn í síðasta lagi. Brendan Rodgers var rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins á sunnudag og var Klopp strax sterklega orðaður við starfið. Fréttavefur Sky Sports greinir frá því að viðræður séu vel á veg komnar þó svo að Klopp sé nú ekki enn búinn að samþykkja að taka að sér starfið. Von er á honum til Liverpool á morgun til frekari viðræðna. Þýska blaðið Bild náði tali af Klopp í gær og sagði hann einfaldlega að það væri ekkert sem hann gæti sagt um stöðu mála. Reiknað er með því að Klopp myndi ráða Bosníumanninn Zeljko Buvac sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá Dortmund og Mainz þar á undan. Þeir hafa þekkst síðan 1992 er þeir voru liðsfélagar hjá síðarnefnda liðinu og starfað saman síðan 2001. Enski boltinn Tengdar fréttir Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5. október 2015 09:15 BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00 Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5. október 2015 08:15 Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5. október 2015 21:15 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Liverpool séu vongóðir um að geta staðfest ráðningu Jürgen Klopp á föstudaginn í síðasta lagi. Brendan Rodgers var rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins á sunnudag og var Klopp strax sterklega orðaður við starfið. Fréttavefur Sky Sports greinir frá því að viðræður séu vel á veg komnar þó svo að Klopp sé nú ekki enn búinn að samþykkja að taka að sér starfið. Von er á honum til Liverpool á morgun til frekari viðræðna. Þýska blaðið Bild náði tali af Klopp í gær og sagði hann einfaldlega að það væri ekkert sem hann gæti sagt um stöðu mála. Reiknað er með því að Klopp myndi ráða Bosníumanninn Zeljko Buvac sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá Dortmund og Mainz þar á undan. Þeir hafa þekkst síðan 1992 er þeir voru liðsfélagar hjá síðarnefnda liðinu og starfað saman síðan 2001.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5. október 2015 09:15 BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00 Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5. október 2015 08:15 Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5. október 2015 21:15 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5. október 2015 09:15
BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00
Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5. október 2015 08:15
Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5. október 2015 21:15