NATO reiðubúið að senda herlið til varnar Tyrklandi Atli Ísleifsson skrifar 8. október 2015 10:48 Jens Stoltenberg ræðir við Pedro Morenes, varnarmálaráðherra Spánar, í morgun. Vísir/AFP Aðgerðir Rússlandshers í Sýrlandi verða ofarlega á dagskrá fundar fulltrúa aðildarríkja NATO sem fram fer í Brussel í dag. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir bandalagsríkin reiðubúin að senda herlið til Tyrklands til að verja landið. „NATO er reiðubúið og fært um að verja öll aðildarríki þess, Tyrkland þeirra á meðal, gegn öllum mögulegum ógnum,“ sagði Stoltenberg fyrir fund varnarmálaráðherra aðildarríkjanna í dag. Stoltenberg segist jafnframt hafa áhyggjur af stigmagnandi hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi, en Rússlandsher rauf nokkrum sinnum lofthelgi Tyrklands um síðustu helgi. Sagði talsmaður Rússlandsstjórnar að um mistök hafi verið að ræða. Douglas Lute, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart NATO, sagði fyrir fundinn í dag að Rússar hafi nú sent landgöngulið til Sýrlands. Þá séu Rússar með tíu herskip í Kaspíahafi sem hafa gert árásir á skotmörk sem sögð eru tilheyra vígasveitum ISIS. Flóttamenn Tengdar fréttir Aukin spenna yfir Sýrlandi Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys. 6. október 2015 10:30 Krefjast þess að Rússar hætti loftárásum og virði lofthelgi Tyrkja Norður-Atlantshafsráðið fundaði í dag vegna hernaðaraðgerða Rússa í Sýrlandi og nágrannaríkjum. 5. október 2015 18:50 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 NATO krefst þess að Rússar láti af árásum NATO fer fram á að Rússar láti þegar í stað af loftárásum sínum á liðsmenn stjórnarandstöðunnar í Sýrlandi. 5. október 2015 16:06 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Sjá meira
Aðgerðir Rússlandshers í Sýrlandi verða ofarlega á dagskrá fundar fulltrúa aðildarríkja NATO sem fram fer í Brussel í dag. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir bandalagsríkin reiðubúin að senda herlið til Tyrklands til að verja landið. „NATO er reiðubúið og fært um að verja öll aðildarríki þess, Tyrkland þeirra á meðal, gegn öllum mögulegum ógnum,“ sagði Stoltenberg fyrir fund varnarmálaráðherra aðildarríkjanna í dag. Stoltenberg segist jafnframt hafa áhyggjur af stigmagnandi hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi, en Rússlandsher rauf nokkrum sinnum lofthelgi Tyrklands um síðustu helgi. Sagði talsmaður Rússlandsstjórnar að um mistök hafi verið að ræða. Douglas Lute, sendiherra Bandaríkjanna gagnvart NATO, sagði fyrir fundinn í dag að Rússar hafi nú sent landgöngulið til Sýrlands. Þá séu Rússar með tíu herskip í Kaspíahafi sem hafa gert árásir á skotmörk sem sögð eru tilheyra vígasveitum ISIS.
Flóttamenn Tengdar fréttir Aukin spenna yfir Sýrlandi Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys. 6. október 2015 10:30 Krefjast þess að Rússar hætti loftárásum og virði lofthelgi Tyrkja Norður-Atlantshafsráðið fundaði í dag vegna hernaðaraðgerða Rússa í Sýrlandi og nágrannaríkjum. 5. október 2015 18:50 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 NATO krefst þess að Rússar láti af árásum NATO fer fram á að Rússar láti þegar í stað af loftárásum sínum á liðsmenn stjórnarandstöðunnar í Sýrlandi. 5. október 2015 16:06 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Sjá meira
Aukin spenna yfir Sýrlandi Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys. 6. október 2015 10:30
Krefjast þess að Rússar hætti loftárásum og virði lofthelgi Tyrkja Norður-Atlantshafsráðið fundaði í dag vegna hernaðaraðgerða Rússa í Sýrlandi og nágrannaríkjum. 5. október 2015 18:50
Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30
NATO krefst þess að Rússar láti af árásum NATO fer fram á að Rússar láti þegar í stað af loftárásum sínum á liðsmenn stjórnarandstöðunnar í Sýrlandi. 5. október 2015 16:06