Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. október 2015 21:41 Michael Horn, forstjóri Bandaríkjadeildar Volkswagen Vísir/Getty Michael Horn, yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum hefur beðist afsökunar á svindli fyrirtækisins á útblástursprófum. Hann kennir þremur hugbúnaðarverkfræðingum um svindlið. Horn var kallaður fyrir orku- og viðskiptanefnd fulltrúardeildar bandaríska þingsins þar sem hann hélt því fram að stjórn þýska bílaframleiðandans hefði ekki vitað af hugbúnaðinum sem hannaður var til þess að svindla í útblástursprófum eftirlitsaðila. „Minn skilningur á málinu er sá að það voru nokkrir hugbúnaðarverkfræðingar sem stóðu á bakvið þetta,“ og bætti Horn við að þremur starfsmönnum Volkswagen hafi verið sagt upp vegna svindlsins. Þingmenn í nefndinu voru efins um svör Horn og sögðu það ótrúlegt ef örfáir lævísir verkfræðingar Volkswagen stæðu á bakvið þetta umfangsmikla svindl. Saksóknarar í Þýskalandi hafa hafið rannsókn á málinu og leituðu m.a. í höfuðstöðvum Volkswagen í Wolfsburg í síðustu viku. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Leitarvél fyrir Volkswagen-eigendur Þarf aðeins að slá inn verksmiðjunúmer. 7. október 2015 09:29 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Michael Horn, yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum hefur beðist afsökunar á svindli fyrirtækisins á útblástursprófum. Hann kennir þremur hugbúnaðarverkfræðingum um svindlið. Horn var kallaður fyrir orku- og viðskiptanefnd fulltrúardeildar bandaríska þingsins þar sem hann hélt því fram að stjórn þýska bílaframleiðandans hefði ekki vitað af hugbúnaðinum sem hannaður var til þess að svindla í útblástursprófum eftirlitsaðila. „Minn skilningur á málinu er sá að það voru nokkrir hugbúnaðarverkfræðingar sem stóðu á bakvið þetta,“ og bætti Horn við að þremur starfsmönnum Volkswagen hafi verið sagt upp vegna svindlsins. Þingmenn í nefndinu voru efins um svör Horn og sögðu það ótrúlegt ef örfáir lævísir verkfræðingar Volkswagen stæðu á bakvið þetta umfangsmikla svindl. Saksóknarar í Þýskalandi hafa hafið rannsókn á málinu og leituðu m.a. í höfuðstöðvum Volkswagen í Wolfsburg í síðustu viku.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Leitarvél fyrir Volkswagen-eigendur Þarf aðeins að slá inn verksmiðjunúmer. 7. október 2015 09:29 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15
Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent