Freyr gerir eina breytingu | Hólmfríður kemur inn fyrir Söndru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2015 17:50 Hólmfríður Magnúsdóttir á landsliðsæfingu. Vísir/andri marinó Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvellinum á eftir. Freyr gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá því í 4-1 sigrinum í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í síðustu viku. Hólmfríður Magnúsdóttir, sem skoraði tvisvar í leiknum eftir að hafa komið inná sem varamaður, kemur inn í liðið fyrir Söndru Maríu Jessen, sem skoraði einmitt fyrsta mark Íslands á móti Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir er þannig í byrjunarliði Íslands í kvöld og leikur þar með sinn hundraðasta landsleik á ferlinum.Byrjunarlið Íslands á móti Hvíta-Rússlandi er þannig:Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir.Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir.Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir.Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir.Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00 Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30 Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00 Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30 Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á Laugardalsvellinum á eftir. Freyr gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá því í 4-1 sigrinum í vináttulandsleik á móti Slóvakíu í síðustu viku. Hólmfríður Magnúsdóttir, sem skoraði tvisvar í leiknum eftir að hafa komið inná sem varamaður, kemur inn í liðið fyrir Söndru Maríu Jessen, sem skoraði einmitt fyrsta mark Íslands á móti Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir er þannig í byrjunarliði Íslands í kvöld og leikur þar með sinn hundraðasta landsleik á ferlinum.Byrjunarlið Íslands á móti Hvíta-Rússlandi er þannig:Markmaður: Guðbjörg Gunnarsdóttir.Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir.Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir.Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir.Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir.Miðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir.Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir.Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00 Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30 Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00 Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30 Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22. september 2015 14:00
Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22. september 2015 15:30
Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22. september 2015 12:00
Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22. september 2015 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22. september 2015 21:30
Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22. september 2015 15:53