Er að spila eins og afkvæmi McIlroy og Spieth Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. september 2015 17:00 Jason er mikið í því að lyfta bikurum þessa dagana. Vísir/Getty Ástralski kylfingurinn Jason Day sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í gott gengi sitt undanfarnar vikur. Day hefur sýnt ótrúlega takta undanfarnar vikur en hann hefur borið sigur úr býtum á fjórum af síðustu sex golfmótum sem hann hefur tekið þátt í, þar á meðal PGA-meistaramótið þegar hann varð fyrsti kylfingurinn sem lauk leik á einum af stórmótunum á tuttugu höggum undir pari. Skaust hann upp í efsta sæti styrkleikalistans í golfi í fyrsta sinn á dögunum en þegar hann var spurður að því hvað gæti útskýrt gott gengi hans undanfarna mánuði var hann ekki lengi að svara. „Spilamennska mín undanfarnar vikur er eins og Jordan Spieth og Rory McIlroy hafi eignast barn og það var ég. Ég er með högglengdina frá Rory og get stýrt höggunum mínum jafn vel og Jordan,“ sagði Day en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan. Þá sagðist hann ætla að kjósa sjálfan sig sem leikmann ársins ásamt því að greina frá því að markmiði eftir Forsetabikarinn væri að mæta í ræktina og verða tálgaður. Jason Day with the early contender for Quote of the Day. http://t.co/7jbJTThzvi— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015 Golf Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Jason Day sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í gott gengi sitt undanfarnar vikur. Day hefur sýnt ótrúlega takta undanfarnar vikur en hann hefur borið sigur úr býtum á fjórum af síðustu sex golfmótum sem hann hefur tekið þátt í, þar á meðal PGA-meistaramótið þegar hann varð fyrsti kylfingurinn sem lauk leik á einum af stórmótunum á tuttugu höggum undir pari. Skaust hann upp í efsta sæti styrkleikalistans í golfi í fyrsta sinn á dögunum en þegar hann var spurður að því hvað gæti útskýrt gott gengi hans undanfarna mánuði var hann ekki lengi að svara. „Spilamennska mín undanfarnar vikur er eins og Jordan Spieth og Rory McIlroy hafi eignast barn og það var ég. Ég er með högglengdina frá Rory og get stýrt höggunum mínum jafn vel og Jordan,“ sagði Day en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan. Þá sagðist hann ætla að kjósa sjálfan sig sem leikmann ársins ásamt því að greina frá því að markmiði eftir Forsetabikarinn væri að mæta í ræktina og verða tálgaður. Jason Day with the early contender for Quote of the Day. http://t.co/7jbJTThzvi— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015
Golf Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira