Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour