Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 16:24 Matthias Müller fyrir framan Porsche 918 Spyder. Líkt og gert hefur verið ráð fyrir svo til alla þessa viku fullyrða margir vefmiðlar sem fjalla um bíla að eftirmaður Martin Winterkorn í forstjórastóli Volkswagen verði núverandi forstjóri Porsche, Matthias Müller. Winterkorn sagði af sér í gær þrátt fyrir að í leiðinni hafi hann greint frá því að hann vissi ekkert um dísilvélasvindl Volkswagen. Endanlega greinir Volkswagen þó ekki frá ráðningunni fyrr en á morgun. Einn af ráðherrum í ríkisstjórn Þýskalands, Sigmar Gabriel, lét hafa eftir sér að ákvörðunin um dísilvélasvindlið hafi verið tekin áður en Martin Winterkorn var ráðinn forstjóri árið 2007 og að á þeim tíma hafi hann unnið fyrir Audi. Þrátt fyrir það hafi hann sagt af sér og axlað með því þá miklu ábyrgð sem nú hvílir á fyrirtækinu. Gabriel segist bera mikla virðingu fyrir Winterkorn með ákvörðun sinni en hann hafi ekki á nokkurn hátt borið beina ábyrgð á svindlinu. Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent
Líkt og gert hefur verið ráð fyrir svo til alla þessa viku fullyrða margir vefmiðlar sem fjalla um bíla að eftirmaður Martin Winterkorn í forstjórastóli Volkswagen verði núverandi forstjóri Porsche, Matthias Müller. Winterkorn sagði af sér í gær þrátt fyrir að í leiðinni hafi hann greint frá því að hann vissi ekkert um dísilvélasvindl Volkswagen. Endanlega greinir Volkswagen þó ekki frá ráðningunni fyrr en á morgun. Einn af ráðherrum í ríkisstjórn Þýskalands, Sigmar Gabriel, lét hafa eftir sér að ákvörðunin um dísilvélasvindlið hafi verið tekin áður en Martin Winterkorn var ráðinn forstjóri árið 2007 og að á þeim tíma hafi hann unnið fyrir Audi. Þrátt fyrir það hafi hann sagt af sér og axlað með því þá miklu ábyrgð sem nú hvílir á fyrirtækinu. Gabriel segist bera mikla virðingu fyrir Winterkorn með ákvörðun sinni en hann hafi ekki á nokkurn hátt borið beina ábyrgð á svindlinu. Fullyrt að forstjóri Porsche taki við Volkswagen
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent