Emil um sigurmarkið: Smá blendnar tilfinningar Ingvi Þór Sæmundsson í Kaplakrika skrifar 26. september 2015 17:01 Emil fagnar sigurmarkinu með félögum sínum. vísir/þórdís Emil Pálsson var hetja FH-inga þegar þeir tryggðu sér sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil eftir 2-1 sigur á Fjölni í Kaplakrika í dag. Emil skoraði sigurmark FH þegar 11 mínútur voru eftir af leiknum en það var hans sjötta mark í deildinni í sumar. "Það var mjög sætt að ná að klára þetta í kvöld á okkur heimavelli fyrir framan okkar stuðningsmenn, þetta gat ekki verið betra," sagði Emil sem lék sem lánsmaður með Fjölni fyrri hluta sumars. Hann viðurkennir að það hafi verið sérstakt að skora gegn sínum gömlu félögum. "Já, það eru smá blendnar tilfinningar. En ég er meiri FH-ingur en Fjölnismaður og FH-hjartað slær sterkar," sagði Emil sem kom frábærlega inn í lið FH um mitt mót. Hann var þó ekki viss hvaða hlutverk biði hans þegar hann sneri aftur í Krikann. "Þetta hefði ekki getað verið betra. Ég vissi ekki alveg hvert hlutverk mitt yrði, hvort ég yrði inn og út úr liðinu, en síðan stimplaði ég mig vel inn og spilaði stórt hlutverk. Þannig að ég er gríðarlega sáttur." Emil segir að dvölin hjá Fjölni hafi gert honum gott. "Hún er eiginlega ástæðan fyrir því hversu vel ég spilaði í sumar. Ég fékk mikið sjálfstraust þar og það er eiginlega lykilinn að því hvernig ég spilaði á tímabilinu," sagði Emil að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Davíð Þór: Verður ekki þreytt meðan maður vinnur titla Fyrirliði FH var að vonum kátur í leikslok. 26. september 2015 16:39 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Emil Pálsson var hetja FH-inga þegar þeir tryggðu sér sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil eftir 2-1 sigur á Fjölni í Kaplakrika í dag. Emil skoraði sigurmark FH þegar 11 mínútur voru eftir af leiknum en það var hans sjötta mark í deildinni í sumar. "Það var mjög sætt að ná að klára þetta í kvöld á okkur heimavelli fyrir framan okkar stuðningsmenn, þetta gat ekki verið betra," sagði Emil sem lék sem lánsmaður með Fjölni fyrri hluta sumars. Hann viðurkennir að það hafi verið sérstakt að skora gegn sínum gömlu félögum. "Já, það eru smá blendnar tilfinningar. En ég er meiri FH-ingur en Fjölnismaður og FH-hjartað slær sterkar," sagði Emil sem kom frábærlega inn í lið FH um mitt mót. Hann var þó ekki viss hvaða hlutverk biði hans þegar hann sneri aftur í Krikann. "Þetta hefði ekki getað verið betra. Ég vissi ekki alveg hvert hlutverk mitt yrði, hvort ég yrði inn og út úr liðinu, en síðan stimplaði ég mig vel inn og spilaði stórt hlutverk. Þannig að ég er gríðarlega sáttur." Emil segir að dvölin hjá Fjölni hafi gert honum gott. "Hún er eiginlega ástæðan fyrir því hversu vel ég spilaði í sumar. Ég fékk mikið sjálfstraust þar og það er eiginlega lykilinn að því hvernig ég spilaði á tímabilinu," sagði Emil að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Davíð Þór: Verður ekki þreytt meðan maður vinnur titla Fyrirliði FH var að vonum kátur í leikslok. 26. september 2015 16:39 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Davíð Þór: Verður ekki þreytt meðan maður vinnur titla Fyrirliði FH var að vonum kátur í leikslok. 26. september 2015 16:39