Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. september 2015 22:15 Rob Smedley og Felipe Massa vilja endilega komast yfir nokkrar nýjar Mercedes vélar. Vísir/Getty Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. Hamilton kom fyrstur í mark með 25 sekúndna forskot á Sebastian Vettel á Ferrari. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull lýsti afli nýju vélarinnar sem „ógnvekjandi“. Liðin sem versla vélar af Mercedes hafa ekki fengið að heyra hvenær þau mega eiga von á nýju vélunum. Né hvort þau munu fá nýju vélarnar fyrir lok tímabilsins. „Mercedes liðið hefur sett nýjar vélar í sína bíla sem við viljum endilega setja í okkar bíla líka,“ sagði Rob Smedley, frammistöðustjóri Williams liðsins. „Vélin virtist virka mjög vel fyrir Lewis, hann fór mjög hratt. Við eigum eftir að setja nýja vél í bílana okkar áður en tímabilið er búið. Hvort það verður nýja vélin get ég ekki sagt, þetta er til umræðu í augnablikinu,“ bætti Semdley við og vísar til þess að Williams er ný búið að setja nýjar vélar af eldri gerðinni í bíla sína. Áætlun liðsins var að setja fjórðu vélarnar í seinna.Felipe Massa, annar ökumanna Williams liðsins bætti við: „Þetta virðast miklar framfarir. Ég hef ekki hugmynd um hvenær við fáum að njóta þeirra. Ég vona að við fáum það Williams liðið er í þriðja sæti í keppni bílasmiða, 82 stigum á eftir Ferrari en 75 á undan Red Bull. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Marchionne: Ferrari verður alvöru ógn 2016 Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. 11. september 2015 15:30 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30 Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 18:30 Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 12:50 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. Hamilton kom fyrstur í mark með 25 sekúndna forskot á Sebastian Vettel á Ferrari. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull lýsti afli nýju vélarinnar sem „ógnvekjandi“. Liðin sem versla vélar af Mercedes hafa ekki fengið að heyra hvenær þau mega eiga von á nýju vélunum. Né hvort þau munu fá nýju vélarnar fyrir lok tímabilsins. „Mercedes liðið hefur sett nýjar vélar í sína bíla sem við viljum endilega setja í okkar bíla líka,“ sagði Rob Smedley, frammistöðustjóri Williams liðsins. „Vélin virtist virka mjög vel fyrir Lewis, hann fór mjög hratt. Við eigum eftir að setja nýja vél í bílana okkar áður en tímabilið er búið. Hvort það verður nýja vélin get ég ekki sagt, þetta er til umræðu í augnablikinu,“ bætti Semdley við og vísar til þess að Williams er ný búið að setja nýjar vélar af eldri gerðinni í bíla sína. Áætlun liðsins var að setja fjórðu vélarnar í seinna.Felipe Massa, annar ökumanna Williams liðsins bætti við: „Þetta virðast miklar framfarir. Ég hef ekki hugmynd um hvenær við fáum að njóta þeirra. Ég vona að við fáum það Williams liðið er í þriðja sæti í keppni bílasmiða, 82 stigum á eftir Ferrari en 75 á undan Red Bull.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00 Marchionne: Ferrari verður alvöru ógn 2016 Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. 11. september 2015 15:30 Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30 Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 18:30 Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 12:50 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9. september 2015 22:00
Marchionne: Ferrari verður alvöru ógn 2016 Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. 11. september 2015 15:30
Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. 10. september 2015 23:30
Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 18:30
Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6. september 2015 12:50