Atvikið sem allir eru að tala um | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2015 22:25 FH bar sigurorð af ÍBV með þremur mörkum gegn einu í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Þar sem Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við Víking eru FH-ingar nú komnir með átta stiga forskot á toppi deildarinnar og eiga Íslandsmeistaratitilinn vísan. Staðan var 1-1 í hálfleik en Atli Guðnason kom FH yfir á 48. mínútu. Nokkrum mínútum síðar gerðist umdeilt atvik sem hefur verið mikið rætt og ritað um á samfélagsmiðlum í dag. Eftir hornspyrnu Eyjamanna fór boltinn af Hafsteini Briem og inn fyrir marklínu FH áður en Kassim Doumbia sló hann út með hendinni. Þóroddur Hjaltalín og aðstoðarmenn hans dæmdu ekki neitt; hvorki vítaspyrnu og rautt spjald né mark og voru Eyjamenn skiljanlega ósáttir.Sjá einnig: Löglegt mark ÍBV ekki dæmt gilt | Nú var heppnin með FH „Verður maður ekki bara að segja no comment og tala um eitthvað annað en dómarann í þessu? Þetta er sjokkerandi. Það er ótrúlegt að enginn í dómarateyminu sjái þetta,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, í samtali við Vísi eftir leikinn.Atvikið umdeilda má sjá í spilaranum hér að ofan. Þóroddur dæmdi hins vegar víti á ÍBV á 79. mínútu þegar Þórarinn Ingi Valdimarsson skaut boltanum í hönd Stefáns Ragnars Guðlaugssonar. Steven Lennon fór á punktinn og gulltryggði FH sigurinn með sínu fjórða marki í síðustu þremur leikjum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
FH bar sigurorð af ÍBV með þremur mörkum gegn einu í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Þar sem Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við Víking eru FH-ingar nú komnir með átta stiga forskot á toppi deildarinnar og eiga Íslandsmeistaratitilinn vísan. Staðan var 1-1 í hálfleik en Atli Guðnason kom FH yfir á 48. mínútu. Nokkrum mínútum síðar gerðist umdeilt atvik sem hefur verið mikið rætt og ritað um á samfélagsmiðlum í dag. Eftir hornspyrnu Eyjamanna fór boltinn af Hafsteini Briem og inn fyrir marklínu FH áður en Kassim Doumbia sló hann út með hendinni. Þóroddur Hjaltalín og aðstoðarmenn hans dæmdu ekki neitt; hvorki vítaspyrnu og rautt spjald né mark og voru Eyjamenn skiljanlega ósáttir.Sjá einnig: Löglegt mark ÍBV ekki dæmt gilt | Nú var heppnin með FH „Verður maður ekki bara að segja no comment og tala um eitthvað annað en dómarann í þessu? Þetta er sjokkerandi. Það er ótrúlegt að enginn í dómarateyminu sjái þetta,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, í samtali við Vísi eftir leikinn.Atvikið umdeilda má sjá í spilaranum hér að ofan. Þóroddur dæmdi hins vegar víti á ÍBV á 79. mínútu þegar Þórarinn Ingi Valdimarsson skaut boltanum í hönd Stefáns Ragnars Guðlaugssonar. Steven Lennon fór á punktinn og gulltryggði FH sigurinn með sínu fjórða marki í síðustu þremur leikjum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki