Fleiri Evrópuríki koma á landamæraeftirliti vegna flóttamannafjöldans Bjarki Ármannsson skrifar 14. september 2015 21:05 Austurríki, Slóvakía og Holland hafa ákveðið að koma á landamæraeftirliti vegna flóttamannavandans. Vísir/AFP Austurríki, Slóvakía og Holland hafa ákveðið að koma á landamæraeftirliti til að bregðast við miklum fjölda sýrlenskra flóttamanna sem leita nú hælis í Evrópu. Stjórnvöld í Þýskalandi lýstu því yfir í gær að þau myndu koma á tímabundnu eftirliti á landamærum sínum og Austurríkis, en stór hluti flóttamannanna hefur í hyggju að komast til Þýskalands. Þá hafa Ungverjar reist girðingu við landamæri sín og Serbíu og lokað fyrir lestarlínur sem ná yfir landamærin. Innanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittust á fundi í Brussel í kvöld þar sem ákveðið var að taka á móti 120 þúsund hælisleitendum. Ekki liggur fyrir hvernig hælisleitendunum verður skipt niður á aðildarríki, en sum þeirra hafa sett sig upp á móti tillögum um bindandi „flóttamanna-kvóta.“ Búist er við að ákvörðun verði sett í lög snemma í næsta mánuði. Flóttamenn Tengdar fréttir „Eigum alltaf meira en fólk sem á ekki neitt“ Íslenskir læknanemar í Debrecen hafa lagt sitt af mörkum við að aðstoða flóttafólk, en ungversk stjórnvöld hyggjast loka landamærunum fyrir flóttafólki í kvöld. 14. september 2015 20:30 Ungverjar loka landamærunum að Serbíu Fjölmennt lið lögreglu hefur nú komið sér fyrir á þeim stað þar sem girðingin á landamærum Ungverjalands og Serbíu hefur staðið opin. 14. september 2015 16:06 Ráðherrar ræða flóttamannavandann Ráðherrar ESB hyggjast reyna að finna út hvernig hægt verði að fá allar þjóðir til að taka þátt í að takast á við flóttamannavandann í álfunni. 14. september 2015 07:33 Metfjöldi flóttamanna til Ungverjalands Aldrei hafa eins margir flóttamenn streymt inn fyrir landamæri Ungverjalands og síðasta sólarhring. 14. september 2015 07:57 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Austurríki, Slóvakía og Holland hafa ákveðið að koma á landamæraeftirliti til að bregðast við miklum fjölda sýrlenskra flóttamanna sem leita nú hælis í Evrópu. Stjórnvöld í Þýskalandi lýstu því yfir í gær að þau myndu koma á tímabundnu eftirliti á landamærum sínum og Austurríkis, en stór hluti flóttamannanna hefur í hyggju að komast til Þýskalands. Þá hafa Ungverjar reist girðingu við landamæri sín og Serbíu og lokað fyrir lestarlínur sem ná yfir landamærin. Innanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittust á fundi í Brussel í kvöld þar sem ákveðið var að taka á móti 120 þúsund hælisleitendum. Ekki liggur fyrir hvernig hælisleitendunum verður skipt niður á aðildarríki, en sum þeirra hafa sett sig upp á móti tillögum um bindandi „flóttamanna-kvóta.“ Búist er við að ákvörðun verði sett í lög snemma í næsta mánuði.
Flóttamenn Tengdar fréttir „Eigum alltaf meira en fólk sem á ekki neitt“ Íslenskir læknanemar í Debrecen hafa lagt sitt af mörkum við að aðstoða flóttafólk, en ungversk stjórnvöld hyggjast loka landamærunum fyrir flóttafólki í kvöld. 14. september 2015 20:30 Ungverjar loka landamærunum að Serbíu Fjölmennt lið lögreglu hefur nú komið sér fyrir á þeim stað þar sem girðingin á landamærum Ungverjalands og Serbíu hefur staðið opin. 14. september 2015 16:06 Ráðherrar ræða flóttamannavandann Ráðherrar ESB hyggjast reyna að finna út hvernig hægt verði að fá allar þjóðir til að taka þátt í að takast á við flóttamannavandann í álfunni. 14. september 2015 07:33 Metfjöldi flóttamanna til Ungverjalands Aldrei hafa eins margir flóttamenn streymt inn fyrir landamæri Ungverjalands og síðasta sólarhring. 14. september 2015 07:57 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
„Eigum alltaf meira en fólk sem á ekki neitt“ Íslenskir læknanemar í Debrecen hafa lagt sitt af mörkum við að aðstoða flóttafólk, en ungversk stjórnvöld hyggjast loka landamærunum fyrir flóttafólki í kvöld. 14. september 2015 20:30
Ungverjar loka landamærunum að Serbíu Fjölmennt lið lögreglu hefur nú komið sér fyrir á þeim stað þar sem girðingin á landamærum Ungverjalands og Serbíu hefur staðið opin. 14. september 2015 16:06
Ráðherrar ræða flóttamannavandann Ráðherrar ESB hyggjast reyna að finna út hvernig hægt verði að fá allar þjóðir til að taka þátt í að takast á við flóttamannavandann í álfunni. 14. september 2015 07:33
Metfjöldi flóttamanna til Ungverjalands Aldrei hafa eins margir flóttamenn streymt inn fyrir landamæri Ungverjalands og síðasta sólarhring. 14. september 2015 07:57