Jordan Spieth bjartsýnn á gott gengi á BMW meistaramótinu 16. september 2015 16:15 Spieth ætlar sér stóra hluti um helgina. Getty Þrátt fyrir að hafa misst af niðurskurðinum í síðustu tveimur mótum á PGA-mótaröðinni og að hafa fallið úr efsta sæti heimslistans er Jordan Spieth bjartsýnn fyrir komandi átök á BMW meistaramótinu. Mótið er það þriðja í röðinni af fjórum í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar og aðeins 70 stigahæstu kylfingar hennar hafa þátttökurétt í mótinu, en á næstu tveimur vikum munu þessir kylfingar skipta með sér sjö milljörðum króna í verðlaunafé og því er óhætt að segja að pressan á hverju höggi sé mikil. Leikið er á Conway Farms vellinum í Illinois en Spieth sagði við fréttamenn eftir æfingahringinn í gær að hann væri ekkert að stressa sig yfir slæmu gengi á undanförnum vikum. „Sumir eiga tvo slæma daga í röð í vinnunni og ég er engin undantekning. Mér líður samt vel núna og ég ætla mér að gera betur um helgina, ég er allavega fullur sjálfstrausts.“ Spieth leikur með Jason Day og Rickie Fowler í holli fyrstu tvo hringina en bein útsending frá mótinu hefst á morgun á Golfstöðinni klukkan 19:00. Golf Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa misst af niðurskurðinum í síðustu tveimur mótum á PGA-mótaröðinni og að hafa fallið úr efsta sæti heimslistans er Jordan Spieth bjartsýnn fyrir komandi átök á BMW meistaramótinu. Mótið er það þriðja í röðinni af fjórum í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar og aðeins 70 stigahæstu kylfingar hennar hafa þátttökurétt í mótinu, en á næstu tveimur vikum munu þessir kylfingar skipta með sér sjö milljörðum króna í verðlaunafé og því er óhætt að segja að pressan á hverju höggi sé mikil. Leikið er á Conway Farms vellinum í Illinois en Spieth sagði við fréttamenn eftir æfingahringinn í gær að hann væri ekkert að stressa sig yfir slæmu gengi á undanförnum vikum. „Sumir eiga tvo slæma daga í röð í vinnunni og ég er engin undantekning. Mér líður samt vel núna og ég ætla mér að gera betur um helgina, ég er allavega fullur sjálfstrausts.“ Spieth leikur með Jason Day og Rickie Fowler í holli fyrstu tvo hringina en bein útsending frá mótinu hefst á morgun á Golfstöðinni klukkan 19:00.
Golf Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira