Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour