Verðstríð á flugi til London Sæunn Gísladóttir skrifar 4. september 2015 15:54 Icelandair lækkaði verðið á ódýrustu fargjöldum til London á dögunum. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Það stefnir í verðstríð hjá flugfélögum sem bjóða farmiða til London. Bæði Icelandair og WOW air lækkuðu ódýrustu framiðana sína þangað í vikunni. Aldrei hefur verið eins mikið framboð af flugi til borgarinnar og kann það að skýra verðsveiflurnar. Þessu greinir Túristi frá. Farþegar á leið til London geta valið úr áætlunarferðum fjögurra flugfélaga, þegar mest lætur verða þangað farnar 56 ferðir í viku. Það er þreföldun í vikulegum ferðum samanborið við veturinn 2011 til 2012. Fargjöld virðast vera á niðurleið á laugardaginn sagði Túristi til að mynda frá því að British Airways biði nú farmiða á 5.055 krónur til London í vetur. Í kjölfarið bauð WOW air netklúbbstilboð þar sem flugmiðar til London voru seldir á 5.999 krónur sem er fjögur þúsund krónum minna en þeir kostuðu um helgina. Lítið er nú eftir af 5.055 króna fargjöldum British Airways. Icelandair hóf einnig að lækka fargjöld sín í vikunni og lækkuðu ódýrustu miðarnir til London úr 17.455 krónum niður í 16.205 krónur samkvæmt athugun Túrista. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Túrista að lækkun á eldsneytisálagi á dögunum gæti hafa haft áhrif á þessi verð. Fréttir af flugi Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Það stefnir í verðstríð hjá flugfélögum sem bjóða farmiða til London. Bæði Icelandair og WOW air lækkuðu ódýrustu framiðana sína þangað í vikunni. Aldrei hefur verið eins mikið framboð af flugi til borgarinnar og kann það að skýra verðsveiflurnar. Þessu greinir Túristi frá. Farþegar á leið til London geta valið úr áætlunarferðum fjögurra flugfélaga, þegar mest lætur verða þangað farnar 56 ferðir í viku. Það er þreföldun í vikulegum ferðum samanborið við veturinn 2011 til 2012. Fargjöld virðast vera á niðurleið á laugardaginn sagði Túristi til að mynda frá því að British Airways biði nú farmiða á 5.055 krónur til London í vetur. Í kjölfarið bauð WOW air netklúbbstilboð þar sem flugmiðar til London voru seldir á 5.999 krónur sem er fjögur þúsund krónum minna en þeir kostuðu um helgina. Lítið er nú eftir af 5.055 króna fargjöldum British Airways. Icelandair hóf einnig að lækka fargjöld sín í vikunni og lækkuðu ódýrustu miðarnir til London úr 17.455 krónum niður í 16.205 krónur samkvæmt athugun Túrista. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Túrista að lækkun á eldsneytisálagi á dögunum gæti hafa haft áhrif á þessi verð.
Fréttir af flugi Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira