Tvær sekúndur ekki nóg fyrir Ragnar til að fá skráðan á sig leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2015 14:30 Ragnar Nathanaelsson í baráttunni um lokafrákast leiksins. Vísir/Valli Miðherjinn Ragnar Nathanaelsson var síðastur íslensku landsliðsmannanna til að koma við sögu á móti Þjóðverjum í gær en Ísland tapaði þá naumlega í fyrsta leik sínum á stórmóti. Ragnar þurfti að bíða þolinmóður þar til að það voru aðeins tvær sekúndur voru eftir af leiknum við Þjóðverja. Ragnar kom þá inná fyrir Hörð Axel Vilhjálmsson þegar Logi Gunnarsson var að undirbúa sig að taka tvö víti. Ragnar var þannig á vellinum þessar tvær síðustu sekúndur leiksins og fór í lokafrákastið eins og sést vel á mynd Valgarðs Gíslasonar hér fyrir ofan. Samkvæmt tölfræði FIBA Europe fékk Ragnar hinsvegar "DNP" eða "Did not play" skráð á sig á tölfræðiblaðið sem þýðir "Tók ekki þátt í leiknum". Það er hægt að sjá tölfræði leiksins hér. Það virðist því vera þannig að tvær sekúndur hafi ekki verið nóg fyrir Ragnar til að fá skráðan á sig leik. Axel Kárason og Ægir Þór Steinarsson spiluðu báðir síðustu 30 sekúndurnar í fyrri hálfleik og þeir fengu báðir skráða á sig eina spilaða mínútu í tölfræði FIBA Europe. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Sjáið íslensku strákana reyna að stoppa Dirk Nowitzki í gær | Myndband Dirk Nowitzki, einn þekktasti og besti evróski körfuboltamaður allra tíma, fór fyrir sigri Þjóðverja á móti Íslandi í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í gær. 6. september 2015 13:30 Strákarnir mæta þremur frægum NBA-leikmönnum í kvöld Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Ítalíu í kvöld í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en bæði lið töpuðu naumlega í fyrsta leik sínum í B-riðlinum í Berlin. Ísland á móti Þýskalandi en Ítalir á móti Tyrkjum. 6. september 2015 12:30 Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6. september 2015 10:00 Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6. september 2015 12:00 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Miðherjinn Ragnar Nathanaelsson var síðastur íslensku landsliðsmannanna til að koma við sögu á móti Þjóðverjum í gær en Ísland tapaði þá naumlega í fyrsta leik sínum á stórmóti. Ragnar þurfti að bíða þolinmóður þar til að það voru aðeins tvær sekúndur voru eftir af leiknum við Þjóðverja. Ragnar kom þá inná fyrir Hörð Axel Vilhjálmsson þegar Logi Gunnarsson var að undirbúa sig að taka tvö víti. Ragnar var þannig á vellinum þessar tvær síðustu sekúndur leiksins og fór í lokafrákastið eins og sést vel á mynd Valgarðs Gíslasonar hér fyrir ofan. Samkvæmt tölfræði FIBA Europe fékk Ragnar hinsvegar "DNP" eða "Did not play" skráð á sig á tölfræðiblaðið sem þýðir "Tók ekki þátt í leiknum". Það er hægt að sjá tölfræði leiksins hér. Það virðist því vera þannig að tvær sekúndur hafi ekki verið nóg fyrir Ragnar til að fá skráðan á sig leik. Axel Kárason og Ægir Þór Steinarsson spiluðu báðir síðustu 30 sekúndurnar í fyrri hálfleik og þeir fengu báðir skráða á sig eina spilaða mínútu í tölfræði FIBA Europe.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Sjáið íslensku strákana reyna að stoppa Dirk Nowitzki í gær | Myndband Dirk Nowitzki, einn þekktasti og besti evróski körfuboltamaður allra tíma, fór fyrir sigri Þjóðverja á móti Íslandi í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í gær. 6. september 2015 13:30 Strákarnir mæta þremur frægum NBA-leikmönnum í kvöld Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Ítalíu í kvöld í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en bæði lið töpuðu naumlega í fyrsta leik sínum í B-riðlinum í Berlin. Ísland á móti Þýskalandi en Ítalir á móti Tyrkjum. 6. september 2015 12:30 Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6. september 2015 10:00 Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6. september 2015 12:00 Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Sjáið íslensku strákana reyna að stoppa Dirk Nowitzki í gær | Myndband Dirk Nowitzki, einn þekktasti og besti evróski körfuboltamaður allra tíma, fór fyrir sigri Þjóðverja á móti Íslandi í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í gær. 6. september 2015 13:30
Strákarnir mæta þremur frægum NBA-leikmönnum í kvöld Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Ítalíu í kvöld í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en bæði lið töpuðu naumlega í fyrsta leik sínum í B-riðlinum í Berlin. Ísland á móti Þýskalandi en Ítalir á móti Tyrkjum. 6. september 2015 12:30
Hlynur um Dirk Nowitzki: Öðruvísi en að mæta einhverjum skógarhöggsmönnum Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska liðsins, bar sig vel eftir leikinn á móti Þjóðverjum í dag en mikið álag verður á honum eins og öðrum lykilimönnum íslenska liðsins á Evrópumótinu. 6. september 2015 10:00
Íslenska liðið í plús þegar Haukur og Jón Arnór voru inná Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði naumlega með sex stigum á móti Þjóðverjum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 6. september 2015 12:00
Jón Arnór átti þátt í fjórtán körfum íslenska liðsins Jón Arnór Stefánsson var allt í öllu í sóknarleik íslenska liðsins enda bæði langstigahæstur í liðinu og sá sem gaf langflestar stoðsendingar. 6. september 2015 11:00