Hörður Axel: Erum að vinna okkur inn virðingu frá öllum hérna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2015 19:46 Hörður Axel Vilhjálmsson. Visir/Valli Hörður Axel Vilhjálmsson var allt annað en sáttur með frammistöðu dómaranna eftir tapið á móti Ítölum í kvöld og það er vel hægt að taka undir þá skoðun hans að dómararnir hafi verið með NBA-stjörnur í augum. „Við erum bara drullufúlir að hafa ekki unnið þennan leik. Mér fannst halla rosalega á okkur. Þegar við keyrum að körfunni þá aldrei dæmt neitt og svo voru þeir að taka stökkskot út um allt og fá villur og víti fyrir það. Dómararnir voru bara með stjörnur í augum að horfa á einhverja NBA-karla spila við okkur og kannski höfðu þeir bara ekki trú á því að við gætum staðið eitthvað í þeim," sagði Hörður Axel. „Það er náttúrulega alltaf hægt að benda á eitthvað og svo er þetta bara strax eftir leik og ég er mjög pirraður. Mér fannst þetta samt," sagði Hörður Axel en það er hugur í honum og öðrum í íslenska liðinu. „Við erum komnir hingað til að vinna leik og við ætlum okkur að gera það. Það gerðist ekki í dag en við höfum fulla trú á því að við getum unnið leik hérna," sagði Hörður Axel. Íslenska vörnin var ekki nógu góð í byrjun en svo komu strákarnir sér aftur í rétta varnargírinn. „Við erum hörku spilarar og vitum alveg hvað við erum að gera. Þetta er ekki fyrsti leikurinn sem við spilum. Við aðlögum okkur að leik mótherjanna og það er meira um að liðin þurfi að aðlaga sig að okkur útaf því hvernig við spilum. Nú er bara áfram gakk og sjáum til hvað gerist," sagði Hörður Axel. „Ítalarnir bjuggumst kannski ekki við hörkuleik en ég held að við séum að vinna okkur inn virðingu frá öllum hérna," sagði Hörður. Næsti leikur er ekki fyrr en á móti Serbíu á þriðjudaginn. „Frídagurinn á morgun er kærkominn og gott að fá einn dag til að hlaða batteríin og hreinsa hugann eftir erfitt tap," sagði Hörður Axel en stuðningurinn frá stúkunni var frábær í kvöld. „Það er frábært að sjá okkar fólk í stúkunni. Ég var seinastur út á gólfi til þess að reyna að taka þetta allt inn. Það er ekki á hverjum degi sem að maður upplifir svona stemningu. Þetta er alveg geggjað," sagði Hörður Axel. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Haukur Helgi: Maður veit aldrei hver er í stúkunni Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að leikurinn gegn Ítalíu hafi getað dottið báðu megin. Hann var skiljanlega svekktur í leikslok. 6. september 2015 18:41 Hlynur Bæringsson: Stórkostleg tilfinning að fá að upplifa þetta "Þetta er gríðarlegt svekkelsi og vonbrigði," voru fyrstu viðbrögð Hlyns Bæringssonar, leikmann íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir grátlegt tap gegn Ítalíu á EM. 6. september 2015 18:25 Craig: Svekktir að missa þetta niður á lokakaflanum Landsliðsþjálfari Íslands var að vonum svekktur eftir naumt tap gegn Ítalíu í dag en íslenska liðið var yfir þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. 6. september 2015 18:30 Datome: Ísland er með virkilega gott lið Luigi Datome var hrifinn af íslenska liðinu eftir sex stiga sigur ítalska liðsins á Íslandi á Eurobasket í Berlín í dag. 6. september 2015 18:16 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Ítalía 64-70 | Frábær leikur strákanna en aftur naumt tap Ísland tapaði sínum öðrum leik á Eurobasket í Berlín, en Ísland tapaði með sex stiga mun gegn Ítalíu, 70-64. Slæmur lokakafli gerði út um vonir íslenska liðsins um sigur. 6. september 2015 00:18 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson var allt annað en sáttur með frammistöðu dómaranna eftir tapið á móti Ítölum í kvöld og það er vel hægt að taka undir þá skoðun hans að dómararnir hafi verið með NBA-stjörnur í augum. „Við erum bara drullufúlir að hafa ekki unnið þennan leik. Mér fannst halla rosalega á okkur. Þegar við keyrum að körfunni þá aldrei dæmt neitt og svo voru þeir að taka stökkskot út um allt og fá villur og víti fyrir það. Dómararnir voru bara með stjörnur í augum að horfa á einhverja NBA-karla spila við okkur og kannski höfðu þeir bara ekki trú á því að við gætum staðið eitthvað í þeim," sagði Hörður Axel. „Það er náttúrulega alltaf hægt að benda á eitthvað og svo er þetta bara strax eftir leik og ég er mjög pirraður. Mér fannst þetta samt," sagði Hörður Axel en það er hugur í honum og öðrum í íslenska liðinu. „Við erum komnir hingað til að vinna leik og við ætlum okkur að gera það. Það gerðist ekki í dag en við höfum fulla trú á því að við getum unnið leik hérna," sagði Hörður Axel. Íslenska vörnin var ekki nógu góð í byrjun en svo komu strákarnir sér aftur í rétta varnargírinn. „Við erum hörku spilarar og vitum alveg hvað við erum að gera. Þetta er ekki fyrsti leikurinn sem við spilum. Við aðlögum okkur að leik mótherjanna og það er meira um að liðin þurfi að aðlaga sig að okkur útaf því hvernig við spilum. Nú er bara áfram gakk og sjáum til hvað gerist," sagði Hörður Axel. „Ítalarnir bjuggumst kannski ekki við hörkuleik en ég held að við séum að vinna okkur inn virðingu frá öllum hérna," sagði Hörður. Næsti leikur er ekki fyrr en á móti Serbíu á þriðjudaginn. „Frídagurinn á morgun er kærkominn og gott að fá einn dag til að hlaða batteríin og hreinsa hugann eftir erfitt tap," sagði Hörður Axel en stuðningurinn frá stúkunni var frábær í kvöld. „Það er frábært að sjá okkar fólk í stúkunni. Ég var seinastur út á gólfi til þess að reyna að taka þetta allt inn. Það er ekki á hverjum degi sem að maður upplifir svona stemningu. Þetta er alveg geggjað," sagði Hörður Axel.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Haukur Helgi: Maður veit aldrei hver er í stúkunni Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að leikurinn gegn Ítalíu hafi getað dottið báðu megin. Hann var skiljanlega svekktur í leikslok. 6. september 2015 18:41 Hlynur Bæringsson: Stórkostleg tilfinning að fá að upplifa þetta "Þetta er gríðarlegt svekkelsi og vonbrigði," voru fyrstu viðbrögð Hlyns Bæringssonar, leikmann íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir grátlegt tap gegn Ítalíu á EM. 6. september 2015 18:25 Craig: Svekktir að missa þetta niður á lokakaflanum Landsliðsþjálfari Íslands var að vonum svekktur eftir naumt tap gegn Ítalíu í dag en íslenska liðið var yfir þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. 6. september 2015 18:30 Datome: Ísland er með virkilega gott lið Luigi Datome var hrifinn af íslenska liðinu eftir sex stiga sigur ítalska liðsins á Íslandi á Eurobasket í Berlín í dag. 6. september 2015 18:16 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Ítalía 64-70 | Frábær leikur strákanna en aftur naumt tap Ísland tapaði sínum öðrum leik á Eurobasket í Berlín, en Ísland tapaði með sex stiga mun gegn Ítalíu, 70-64. Slæmur lokakafli gerði út um vonir íslenska liðsins um sigur. 6. september 2015 00:18 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Haukur Helgi: Maður veit aldrei hver er í stúkunni Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að leikurinn gegn Ítalíu hafi getað dottið báðu megin. Hann var skiljanlega svekktur í leikslok. 6. september 2015 18:41
Hlynur Bæringsson: Stórkostleg tilfinning að fá að upplifa þetta "Þetta er gríðarlegt svekkelsi og vonbrigði," voru fyrstu viðbrögð Hlyns Bæringssonar, leikmann íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir grátlegt tap gegn Ítalíu á EM. 6. september 2015 18:25
Craig: Svekktir að missa þetta niður á lokakaflanum Landsliðsþjálfari Íslands var að vonum svekktur eftir naumt tap gegn Ítalíu í dag en íslenska liðið var yfir þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. 6. september 2015 18:30
Datome: Ísland er með virkilega gott lið Luigi Datome var hrifinn af íslenska liðinu eftir sex stiga sigur ítalska liðsins á Íslandi á Eurobasket í Berlín í dag. 6. september 2015 18:16
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Ítalía 64-70 | Frábær leikur strákanna en aftur naumt tap Ísland tapaði sínum öðrum leik á Eurobasket í Berlín, en Ísland tapaði með sex stiga mun gegn Ítalíu, 70-64. Slæmur lokakafli gerði út um vonir íslenska liðsins um sigur. 6. september 2015 00:18
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum