Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2015 10:42 Sigmar Gabriel, varakanslari og Angela Merkel kanslari. Vísir/AFP Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja sex milljörðum evra, eða um 870 milljörðum króna, til að bregðast við auknum straumi flóttafólks til Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að gagnrýnendur saki Angelu Merkel Þýskalandskanslara um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. Um 18 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands um helgina eftir að samkomulag náðist við stjórnvöld í Austurríki og Ungverjalandi um að létta á reglum um hælisleitendur. Werner Faymann, kanslari Austurríkis, segir hins vegar að þessum neyðaraðgerðum verði nú að ljúka. Því verði nú unnið að því að koma hlutum „í fyrra horf“. Ungversk yfirvöld höfðu áður lokað á flóttafólk sem sótti inni í Vestur-Evrópu, en veittu heimild fyrir því að flytja fólk að austurrísku landamærunum á föstudag. Engin teikn eru um að draga muni úr flóttamannastraumnum á næstu dögum þar sem þúsundir manna streyma um Makedóníu og Serbíu að ungversku landamærunum.Ógnar „kristnum velferðarríkjum“ Victor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og sagði að „á meðan við getum ekki varið ytri landamæri Evrópu, getum við ekki rætt um hvað við getum tekið við mörgum.“ Sagði hann alla þá sem reyna að komast til Þýskalands vera að sækjast eftir „þýsku lífi“, ekki öryggi, og að ef straumurinn héldi áfram skapi það ógn við „kristin velferðarríki“. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Þýska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja sex milljörðum evra, eða um 870 milljörðum króna, til að bregðast við auknum straumi flóttafólks til Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að gagnrýnendur saki Angelu Merkel Þýskalandskanslara um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. Um 18 þúsund flóttamenn komu til Þýskalands um helgina eftir að samkomulag náðist við stjórnvöld í Austurríki og Ungverjalandi um að létta á reglum um hælisleitendur. Werner Faymann, kanslari Austurríkis, segir hins vegar að þessum neyðaraðgerðum verði nú að ljúka. Því verði nú unnið að því að koma hlutum „í fyrra horf“. Ungversk yfirvöld höfðu áður lokað á flóttafólk sem sótti inni í Vestur-Evrópu, en veittu heimild fyrir því að flytja fólk að austurrísku landamærunum á föstudag. Engin teikn eru um að draga muni úr flóttamannastraumnum á næstu dögum þar sem þúsundir manna streyma um Makedóníu og Serbíu að ungversku landamærunum.Ógnar „kristnum velferðarríkjum“ Victor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og sagði að „á meðan við getum ekki varið ytri landamæri Evrópu, getum við ekki rætt um hvað við getum tekið við mörgum.“ Sagði hann alla þá sem reyna að komast til Þýskalands vera að sækjast eftir „þýsku lífi“, ekki öryggi, og að ef straumurinn héldi áfram skapi það ógn við „kristin velferðarríki“.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Meirihlutinn vill úr ESB Ný könnun sýnir að naumur meirihluti Breta vill yfirgefa Evrópusambandið. Byr í seglin fyrir andstæðinga aðildar nú þegar þing kemur saman. Flóttamannavandinn í Evrópu virðist hafa áhrif á afstöðu fólks. 7. september 2015 07:00