Hvað var Sigmundur að skoða í símanum? Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. september 2015 22:38 Snjallsíminn er mikið þarfaþing, ekki síst fyrir menn á ferðinni eins og forsætisráðherra. Mynd/RÚV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virtist hafa lítinn áhuga á því sem Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartar framtíðar, hafði fram að færa í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherrans á Alþingi í kvöld. Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu þegar myndatökumaður RÚV beindi sjónum sínum að hliðarsal Alþingis þar sem sjá mátti forsætisráðherrann djúpt sokkinn í snjallsímann sinn. Ekki leið á löngu áður en netverjar höfðu gert sér mat úr símanotkun Sigmundur og margir spurðu sig að því hvað hann hafi raunverulega verið að brasa í miðjum umræðum um eigin stefnuræðu. Einn giskaði á forsætisráðherrann væri að skjóta fuglum í svín í hinum sívinsæla leik Angry Birds:Angry Birds 2? #stefnuræða #erþettaiphone #plísvertusamsung pic.twitter.com/dRyEr1lZy4— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Aðrir grunuðu hann um að feta í fótspor fjármálaráðherra. @andresjons Ashley Madison? #hvaðsigmundurskoðar— María Lilja Þrastar (@marialiljath) September 8, 2015 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10 Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virtist hafa lítinn áhuga á því sem Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartar framtíðar, hafði fram að færa í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherrans á Alþingi í kvöld. Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu þegar myndatökumaður RÚV beindi sjónum sínum að hliðarsal Alþingis þar sem sjá mátti forsætisráðherrann djúpt sokkinn í snjallsímann sinn. Ekki leið á löngu áður en netverjar höfðu gert sér mat úr símanotkun Sigmundur og margir spurðu sig að því hvað hann hafi raunverulega verið að brasa í miðjum umræðum um eigin stefnuræðu. Einn giskaði á forsætisráðherrann væri að skjóta fuglum í svín í hinum sívinsæla leik Angry Birds:Angry Birds 2? #stefnuræða #erþettaiphone #plísvertusamsung pic.twitter.com/dRyEr1lZy4— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Aðrir grunuðu hann um að feta í fótspor fjármálaráðherra. @andresjons Ashley Madison? #hvaðsigmundurskoðar— María Lilja Þrastar (@marialiljath) September 8, 2015
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10 Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10
Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45