Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Gunnar Leó Pálsson skrifar 22. ágúst 2015 15:30 Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd ætla væntanlega að láta seðlum rigna í Laugardalshöll á fimmtudaginn, þegar þeir troða upp. Þegar þeir troða upp biðja þeir yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum. Bræðurnir eru með forvitnilegar og óvenjulegar kröfur á listanum sem þeir senda tónleikahöldurum. Á listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Tónleikar bræðranna fara framm næstkomandi fimmtudag og mun landslið tónlistarmanna hita upp fyrir þá. Má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Af því tilefni fór Friðrik Dór í smá rúnt um bæinn og bauð þeim sem hann rakst á að vinna sér inn miða á tónleikana. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir biðja yfirleitt um á tónleikaferðalögum sínum og að ofan má sjá Frikrik Dór á rúntinum..Matur l Tuttugu og fjórir kjúklingavængir l Pasta l Kartöflur l Brokkólí l Krydduð hrísgrjón l Baunir l Spicy Crunch taco-skeljar frá Dorito's l Súkkulaðibitakökur l Ávaxtabakki l Ferskur ananas l Ostborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt) l Fruit Loops- og Trix-morgunkorn l Honey Buns l NúðlurDrykkir l Tólf flöskur af Fiji-vatni l Tuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safa l Tvær flöskur af Ace of Spades-kampavíni l Tvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíni l Ein flaska af Hennessy-koníaki l Ein flaska af Chiroc með ferskjubragði l Tólf dósir af Red BullAnnað l Óopnuð hnífapör fyrir fimm manns l 300 dollarar í eins dals seðlum l Litlar Super Soaker-vatnsbyssur l Strandboltar l Tvö iPhone-hleðslutæki l Fjórir tannburstar l Crest-tannkrem l Dove Body Wash sápa l Pakki af Axe-svitalyktareyði l Stór pakki af Magnum-smokkum l Pakki af BIC-kveikjurum Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Margir foreldrar „haugar“ sem leyfa sér að ala upp símafíkla Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Margir foreldrar „haugar“ sem leyfa sér að ala upp símafíkla Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Sjá meira
Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd ætla væntanlega að láta seðlum rigna í Laugardalshöll á fimmtudaginn, þegar þeir troða upp. Þegar þeir troða upp biðja þeir yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum. Bræðurnir eru með forvitnilegar og óvenjulegar kröfur á listanum sem þeir senda tónleikahöldurum. Á listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Tónleikar bræðranna fara framm næstkomandi fimmtudag og mun landslið tónlistarmanna hita upp fyrir þá. Má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Af því tilefni fór Friðrik Dór í smá rúnt um bæinn og bauð þeim sem hann rakst á að vinna sér inn miða á tónleikana. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir biðja yfirleitt um á tónleikaferðalögum sínum og að ofan má sjá Frikrik Dór á rúntinum..Matur l Tuttugu og fjórir kjúklingavængir l Pasta l Kartöflur l Brokkólí l Krydduð hrísgrjón l Baunir l Spicy Crunch taco-skeljar frá Dorito's l Súkkulaðibitakökur l Ávaxtabakki l Ferskur ananas l Ostborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt) l Fruit Loops- og Trix-morgunkorn l Honey Buns l NúðlurDrykkir l Tólf flöskur af Fiji-vatni l Tuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safa l Tvær flöskur af Ace of Spades-kampavíni l Tvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíni l Ein flaska af Hennessy-koníaki l Ein flaska af Chiroc með ferskjubragði l Tólf dósir af Red BullAnnað l Óopnuð hnífapör fyrir fimm manns l 300 dollarar í eins dals seðlum l Litlar Super Soaker-vatnsbyssur l Strandboltar l Tvö iPhone-hleðslutæki l Fjórir tannburstar l Crest-tannkrem l Dove Body Wash sápa l Pakki af Axe-svitalyktareyði l Stór pakki af Magnum-smokkum l Pakki af BIC-kveikjurum
Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Margir foreldrar „haugar“ sem leyfa sér að ala upp símafíkla Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Margir foreldrar „haugar“ sem leyfa sér að ala upp símafíkla Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40