Farþegar Uzbekistan Airways þurfa að stíga á vogina fyrir brottför Atli Ísleifsson skrifar 13. ágúst 2015 16:35 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Úsbekíska flugfélagið Uzbekistan Airways hyggst mæla þyngd allra farþega sinna fyrir brottför. Er það liður í nýjum „flugöryggisreglum“ félagsins.Í frétt Telegraph kemur fram að farþegar þurfi nú að stíga á sérstaka vog við brottfararhliðið með handfarangur sinn áður en þeim er hleypt í vélina. Talsmaður flugfélagsins segir að þyngd einstaka farþega verði ekki gefin upp og að „fullum trúnaði heitið“. Ekki hefur verið gefið upp hvort farþegar í þyngra lagi verði gert að greiða sérstakt gjald eða hvort þeim verði vísað úr smærri vélum. Þá er óljóst hvað verði gert, komi í ljós að heildarþyngd farþega og handfarangurs er meiri en æskilegt þykir. Samkvæmt rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar frá árinu 2008 eru rúmlega 44 prósent af öllum Úsbekum tuttugu ára og eldri í ofþyngd á meðan fimmtán prósent glíma við offitu. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Úsbekíska flugfélagið Uzbekistan Airways hyggst mæla þyngd allra farþega sinna fyrir brottför. Er það liður í nýjum „flugöryggisreglum“ félagsins.Í frétt Telegraph kemur fram að farþegar þurfi nú að stíga á sérstaka vog við brottfararhliðið með handfarangur sinn áður en þeim er hleypt í vélina. Talsmaður flugfélagsins segir að þyngd einstaka farþega verði ekki gefin upp og að „fullum trúnaði heitið“. Ekki hefur verið gefið upp hvort farþegar í þyngra lagi verði gert að greiða sérstakt gjald eða hvort þeim verði vísað úr smærri vélum. Þá er óljóst hvað verði gert, komi í ljós að heildarþyngd farþega og handfarangurs er meiri en æskilegt þykir. Samkvæmt rannsókn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar frá árinu 2008 eru rúmlega 44 prósent af öllum Úsbekum tuttugu ára og eldri í ofþyngd á meðan fimmtán prósent glíma við offitu.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira