Fjórtán ár síðan að FH vann ekki í fjórum heimaleikjum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2015 16:45 Atli Guðnason. Vísir/Stefán FH-ingar taka á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram í Kaplakrika. Leikur FH og Vals verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. FH-liðið er á toppi Pepsi-deildarinnar á betri markatölu en KR. Gengi FH-liðsins á útivelli er grunnurinn að þessari góðu stöðu en ekki árangur liðsins í Krikanum. FH-ingar hafa nefnilega unnið fjóra útileiki í röð og ekki tapað stigi í Pepsi-deildinni utan Hafnarfjarðar síðan í lok maí. Gengi liðsins á heimavelli þessi í Kaplakrika er hinsvegar að allt öðrum toga í það minnsta eftir fyrsta mánuð tímabilsins. FH-liðið hefur ekki unnið heimaleik í Pepsi-deildinni síðan að Leiknismenn komu í heimsókn á síðasta degi maímánaðar. FH hefur fengið samtals tvö stig út úr síðustu þremur heimaleikjum sínum á móti Breiðbliki (1-1), Fylki (2-2) og KR (1-3). FH-liðið hefur aldrei spilað fjóra heimaleiki í röð án þess að fagna sigri síðan að Heimir Guðjónsson tók við liðinu fyrir sumarið 2008. Þetta er aðeins í annað skiptið sem liðið vinnur ekki í þremur heimaleikjum í röð undir hans stjórn. Það eru reyndar liðin fjórtán ár síðan að FH vann ekki í fjórum heimaleikjum í röð en það var sumarið 2001 þegar liðið vann ekki heimaleik frá lok júní til lok ágústmánaðar. Í millitíðinni FH tapaði liðið fyrir ÍA (0-1) og ÍBV (0-1) á heimavelli sínum auk þess að gera jafntefli við Fylki (0-0) og Keflavík (2-2) í Krikanum. Þjálfari FH þetta sumar var Logi Ólafsson en FH-ingar enduðu biðina eftir heimasigri með því að vinna 3-0 sigur á Breiðabliki. Davíð Þór Viðarsson var eini leikmaður FH í dag sem tók þátt í þeim leik en þjálfarinn Heimir Guðjónsson spilaði leikinn.Flestir heimaleikir í röð án sigurs hjá FH á þessari öld: 4 - FH 2001 [2 jafntefli, 2 töp]3 - FH 2015 [2 jafntefli, 1 tap, enn í gangi] 3 - FH 2013 [3 jafntefli] 2 - FH 2009 [2 töp] 2 - FH 2006 [2 jafntefli] 2 - FH 2004 [2 jafntefli] 2 - FH 2004 [2 jafntefli] 2 - FH 2003 [2 töp] 2 - FH 2002 [2 jafntefli] Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
FH-ingar taka á móti Val í kvöld í stórleik fjórtándu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta en leikurinn fer fram í Kaplakrika. Leikur FH og Vals verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. FH-liðið er á toppi Pepsi-deildarinnar á betri markatölu en KR. Gengi FH-liðsins á útivelli er grunnurinn að þessari góðu stöðu en ekki árangur liðsins í Krikanum. FH-ingar hafa nefnilega unnið fjóra útileiki í röð og ekki tapað stigi í Pepsi-deildinni utan Hafnarfjarðar síðan í lok maí. Gengi liðsins á heimavelli þessi í Kaplakrika er hinsvegar að allt öðrum toga í það minnsta eftir fyrsta mánuð tímabilsins. FH-liðið hefur ekki unnið heimaleik í Pepsi-deildinni síðan að Leiknismenn komu í heimsókn á síðasta degi maímánaðar. FH hefur fengið samtals tvö stig út úr síðustu þremur heimaleikjum sínum á móti Breiðbliki (1-1), Fylki (2-2) og KR (1-3). FH-liðið hefur aldrei spilað fjóra heimaleiki í röð án þess að fagna sigri síðan að Heimir Guðjónsson tók við liðinu fyrir sumarið 2008. Þetta er aðeins í annað skiptið sem liðið vinnur ekki í þremur heimaleikjum í röð undir hans stjórn. Það eru reyndar liðin fjórtán ár síðan að FH vann ekki í fjórum heimaleikjum í röð en það var sumarið 2001 þegar liðið vann ekki heimaleik frá lok júní til lok ágústmánaðar. Í millitíðinni FH tapaði liðið fyrir ÍA (0-1) og ÍBV (0-1) á heimavelli sínum auk þess að gera jafntefli við Fylki (0-0) og Keflavík (2-2) í Krikanum. Þjálfari FH þetta sumar var Logi Ólafsson en FH-ingar enduðu biðina eftir heimasigri með því að vinna 3-0 sigur á Breiðabliki. Davíð Þór Viðarsson var eini leikmaður FH í dag sem tók þátt í þeim leik en þjálfarinn Heimir Guðjónsson spilaði leikinn.Flestir heimaleikir í röð án sigurs hjá FH á þessari öld: 4 - FH 2001 [2 jafntefli, 2 töp]3 - FH 2015 [2 jafntefli, 1 tap, enn í gangi] 3 - FH 2013 [3 jafntefli] 2 - FH 2009 [2 töp] 2 - FH 2006 [2 jafntefli] 2 - FH 2004 [2 jafntefli] 2 - FH 2004 [2 jafntefli] 2 - FH 2003 [2 töp] 2 - FH 2002 [2 jafntefli]
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki