Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 14:00 Ronda Rousey tekur myndir með brasilískum stuðningsmönnum. vísir/getty Ronda Rousey, vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna í dag, ver heimsmeistaratitil sinn í bantamvigtarflokki UFC aðra nótt þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia í Ríó. Mikil spenna er fyrir bardaganum enda hefur Correia sagt allskonar hluti um Rondu og vinkonur hennar sem Correia er nú þegar búin að rústa í búrinu.Sjá einnig:Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Þá fannst Rondu sú brasilíska fara yfir strikið þegar hún sagði að Ronda myndi fremja sjálfsvíg eftir bardagann, en faðir Rondu tók eigið líf. Þrátt fyrir að berjast í heimalandi mótherjans líður Rondu svo sannarlega ekki eins og hún sé á útivelli, en hún er alveg ótrúlega vinsæl í Brasilíu.Ronda og Bethe eru engar vinkonur.vísir/gettyAllir keppendur á UFC 190 æfðu á ströndinni í Ríó á miðvikudaginn þar sem Ronda fékk ekkert nema lófatak og dúndrandi móttökur þeirra fjölda áhorfenda sem mættir voru að fylgjast með. „Þetta er ótrúlegt og virkilega skemmtilegt að sjá. Það er vonandi að fólkið verði jafnánægt með mig þegar ég er búin að vinna Correia,“ sagði Ronda Rousey. Hér að neðan má sjá myndbönd og myndir frá æfingunni og fjölmiðladeginum þar sem þær mættust í síðasta sinn áður en málið verður útkljáð í búrinu.Bardagi Rondu Rousey og Bethe Correia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en útsending hefst klukkan tvö eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyStelpurnar æfa á ströndinni: Það helsta frá fjölmiðladeginum: MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Ronda Rousey, vinsælasta íþróttakona Bandaríkjanna í dag, ver heimsmeistaratitil sinn í bantamvigtarflokki UFC aðra nótt þegar hún berst við hina brasilísku Bethe Correia í Ríó. Mikil spenna er fyrir bardaganum enda hefur Correia sagt allskonar hluti um Rondu og vinkonur hennar sem Correia er nú þegar búin að rústa í búrinu.Sjá einnig:Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Þá fannst Rondu sú brasilíska fara yfir strikið þegar hún sagði að Ronda myndi fremja sjálfsvíg eftir bardagann, en faðir Rondu tók eigið líf. Þrátt fyrir að berjast í heimalandi mótherjans líður Rondu svo sannarlega ekki eins og hún sé á útivelli, en hún er alveg ótrúlega vinsæl í Brasilíu.Ronda og Bethe eru engar vinkonur.vísir/gettyAllir keppendur á UFC 190 æfðu á ströndinni í Ríó á miðvikudaginn þar sem Ronda fékk ekkert nema lófatak og dúndrandi móttökur þeirra fjölda áhorfenda sem mættir voru að fylgjast með. „Þetta er ótrúlegt og virkilega skemmtilegt að sjá. Það er vonandi að fólkið verði jafnánægt með mig þegar ég er búin að vinna Correia,“ sagði Ronda Rousey. Hér að neðan má sjá myndbönd og myndir frá æfingunni og fjölmiðladeginum þar sem þær mættust í síðasta sinn áður en málið verður útkljáð í búrinu.Bardagi Rondu Rousey og Bethe Correia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en útsending hefst klukkan tvö eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyStelpurnar æfa á ströndinni: Það helsta frá fjölmiðladeginum:
MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15