Sykurpúða pizza á grillið að hætti Eyþórs eyþór rúnarsson skrifar 5. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Eftirréttapitsa með nutella, mascarpone-osti, sykurpúðum og jarðarberjum Uppskrift fyrir 8-10 manns Pitsudeig (fyrir 2 botna) 3 dl vatn25 g ger 1 tsk. salt1 tsk. sykur 15 g kakó 1 msk. kanill1 msk. matarolía½ kg hveitiPitsusteinnÁlegg130 g nutella50 g mascarpone-ostur 10-15 litlir sykurpúðar½ stk. lime (börkurinn)1 askja jarðarber Setjið allt hráefnið saman í hrærivélarskál og vinnið saman þar til blandan er orðin að fallegu deigi. Setjið deigið í skál með plastfilmu yfir og látið það hefast í 30 mín. Skiptið deiginu í tvennt og fletjið deigið út og setjið á heitan pitsusteininn í grillinu og bakið í 5 mín. Snúið pitsunni við og smyrjið nutella á hana og setjið svo sykurpúðana og mascarpone-ostinn á hana og bakið í 5 mín í viðbót. Skerið jarðarberin í fernt og dreifið yfir pitsuna og rífið börkinn af lime-inu yfir í lokin. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Eftirréttapitsa með nutella, mascarpone-osti, sykurpúðum og jarðarberjum Uppskrift fyrir 8-10 manns Pitsudeig (fyrir 2 botna) 3 dl vatn25 g ger 1 tsk. salt1 tsk. sykur 15 g kakó 1 msk. kanill1 msk. matarolía½ kg hveitiPitsusteinnÁlegg130 g nutella50 g mascarpone-ostur 10-15 litlir sykurpúðar½ stk. lime (börkurinn)1 askja jarðarber Setjið allt hráefnið saman í hrærivélarskál og vinnið saman þar til blandan er orðin að fallegu deigi. Setjið deigið í skál með plastfilmu yfir og látið það hefast í 30 mín. Skiptið deiginu í tvennt og fletjið deigið út og setjið á heitan pitsusteininn í grillinu og bakið í 5 mín. Snúið pitsunni við og smyrjið nutella á hana og setjið svo sykurpúðana og mascarpone-ostinn á hana og bakið í 5 mín í viðbót. Skerið jarðarberin í fernt og dreifið yfir pitsuna og rífið börkinn af lime-inu yfir í lokin.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Pítsur Uppskriftir Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira