Vidal búinn að semja við Bayern Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. júlí 2015 15:30 Arturo Vidal. Vísir/getty Forseti Juventus staðfesti í dag að síleski miðjumaðurinn Arturo Vidal væri á förum frá félaginu og að hann væri búinn að komast að samkomulagi við þýsku meistarana í Bayern Munchen. Hinn 28 árs gamli Vidal hefur verið orðaður við stórlið út um alla Evrópu undanfarin ár en hann hefur verið einn besti leikmaður Juventus frá því að hann kom frá Leverkusen árið 2011. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem komst í úrslit Meistaradeildarinnar í vor. Áhugi á honum snarminnkaði hinsvegar er hann lenti í árekstri í sumar undir áhrifum áfengis á meðan Suður-Ameríkukeppnin stóð yfir og hefur verðmiðinn á honum lækkað fyrir vikið. Vidal verður fjórði leikmaðurinn sem fer frá ítölsku meisturunum í sumar á eftir Carlos Tevez, Andrea Pirlo og Angelo Ogbonna. Er honum ætlað að taka stöðu Bastian Schweinsteiger sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum frá Bayern Munchen. Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00 Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Forseti Juventus staðfesti í dag að síleski miðjumaðurinn Arturo Vidal væri á förum frá félaginu og að hann væri búinn að komast að samkomulagi við þýsku meistarana í Bayern Munchen. Hinn 28 árs gamli Vidal hefur verið orðaður við stórlið út um alla Evrópu undanfarin ár en hann hefur verið einn besti leikmaður Juventus frá því að hann kom frá Leverkusen árið 2011. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem komst í úrslit Meistaradeildarinnar í vor. Áhugi á honum snarminnkaði hinsvegar er hann lenti í árekstri í sumar undir áhrifum áfengis á meðan Suður-Ameríkukeppnin stóð yfir og hefur verðmiðinn á honum lækkað fyrir vikið. Vidal verður fjórði leikmaðurinn sem fer frá ítölsku meisturunum í sumar á eftir Carlos Tevez, Andrea Pirlo og Angelo Ogbonna. Er honum ætlað að taka stöðu Bastian Schweinsteiger sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum frá Bayern Munchen.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00 Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00
Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00
Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30