Mikilvæg atkvæðagreiðsla á gríska þinginu í kvöld Heimir Már Pétursson skrifar 22. júlí 2015 13:11 Alexis Tsipras forsætisráðherra reynir að koma aga á þá stjórnarþingmenn sem ekki fylgdu honum að málum við atkvæðagreiðslu í síðustu viku. vísir/afp Alexis Tsipras forsætisráðherra Grikklands reynir nú að koma aga á þá þingmenn sem ýmist sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn frumvörpum í tengslum við björgunarpakka Evrópu í síðustu viku. En í kvöld fara fram umræður og mikilvæg atkvæðagreiðsla í gríska þinginu um önnur frumvörp sem samþykkja þarf áður en formlegar viðræður geta hafist við Evrópusambandið, Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um framkvæmd 86 milljarða evra aðstoðar við landið. Í atkvæðagreiðslunni í síðustu viku greiddu 32 þingmenn stjórnarflokksins Syriza atkvæði gegn nauðsynlegum frumvörpum og sex sátu hjá. Tsipras segist hafa heyrt margar hetjulegar ræður frá þessum hópi en engar tillögur um hvað beri að gera annað til að bjarga Grikkjum út úr kreppunni. Ekki er útilokað að Tsipras boði til kosninga innan tíðar og telja stjórnmálaskýrendur nánast öruggt að hann muni vinna sigur, aðallega vegna þess að stjórnarandstöðuflokkarnir eru í tætlum, en einnig vegna persónulegs fylgis Tsipras á meðal kjósenda. Hann gæti notað kosningarnar til að losa sig við þann hluta þingmanna flokksins sem ekki fylgja honum að málum. Helstu stjórnarandstöðuflokkar leggjast gegn kosningum en síðast var kosið í Grikklandi í janúar. Grikkland Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira
Alexis Tsipras forsætisráðherra Grikklands reynir nú að koma aga á þá þingmenn sem ýmist sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn frumvörpum í tengslum við björgunarpakka Evrópu í síðustu viku. En í kvöld fara fram umræður og mikilvæg atkvæðagreiðsla í gríska þinginu um önnur frumvörp sem samþykkja þarf áður en formlegar viðræður geta hafist við Evrópusambandið, Seðlabanka Evrópu og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um framkvæmd 86 milljarða evra aðstoðar við landið. Í atkvæðagreiðslunni í síðustu viku greiddu 32 þingmenn stjórnarflokksins Syriza atkvæði gegn nauðsynlegum frumvörpum og sex sátu hjá. Tsipras segist hafa heyrt margar hetjulegar ræður frá þessum hópi en engar tillögur um hvað beri að gera annað til að bjarga Grikkjum út úr kreppunni. Ekki er útilokað að Tsipras boði til kosninga innan tíðar og telja stjórnmálaskýrendur nánast öruggt að hann muni vinna sigur, aðallega vegna þess að stjórnarandstöðuflokkarnir eru í tætlum, en einnig vegna persónulegs fylgis Tsipras á meðal kjósenda. Hann gæti notað kosningarnar til að losa sig við þann hluta þingmanna flokksins sem ekki fylgja honum að málum. Helstu stjórnarandstöðuflokkar leggjast gegn kosningum en síðast var kosið í Grikklandi í janúar.
Grikkland Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Sjá meira