Sætt eggjabrauð með vanillu sýrðum rjóma og jarðarberjum Rikka skrifar 24. júlí 2015 15:00 Eggjabrauðið fullkomnar dögurðinn. Vísir Dásamlega gott sætt eggjabrauð að hætti Eyþórs Rúnarssonar sem fullkomnar dögurðinn.Sætt eggjabrauð með vanillu sýrðum rjóma og jarðarberjum1 stk hvítt brauð (óskorið - skorið í fjórar þykkar sneiðar)4 egg2 msk rjómi5 msk mjólkRifinn börkur af ½ appelsínu½ tsk kanill100 gr smjör1 askja jarðaber1 kvistur mynta (fínt skorin)2 msk flórsykurBlandið saman egg, rjóma, mjólk, appelsínuberki og kanil. Dýfið 1 brauðsneið í einu ofan í blönduna. Hitið pönnu við meðalhita og setjið smjörið á pönnuna. Steikið brauðið á hvorri hlið þar til sneiðarnar eru orðnar gylltar að lit. Skerið jarðaberin í fernt og setjð í skál með myntunni. Setjið flórsykurinn í sigti með litlum götum og dreifið flórsykri jafnt yfir brauðsneiðarnar.Vanillu sýrður rjómi1 dós 36 % sýrður rjómi1 msk flórsykur1 tsk vanilludropar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið saman Dögurður Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Tengdar fréttir Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Nú hljóta allir að vera komnir í mikið grillstuð þrátt fyrir að sólin og sumarið láti á sér standa. 17. júlí 2015 11:00 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Dásamlega gott sætt eggjabrauð að hætti Eyþórs Rúnarssonar sem fullkomnar dögurðinn.Sætt eggjabrauð með vanillu sýrðum rjóma og jarðarberjum1 stk hvítt brauð (óskorið - skorið í fjórar þykkar sneiðar)4 egg2 msk rjómi5 msk mjólkRifinn börkur af ½ appelsínu½ tsk kanill100 gr smjör1 askja jarðaber1 kvistur mynta (fínt skorin)2 msk flórsykurBlandið saman egg, rjóma, mjólk, appelsínuberki og kanil. Dýfið 1 brauðsneið í einu ofan í blönduna. Hitið pönnu við meðalhita og setjið smjörið á pönnuna. Steikið brauðið á hvorri hlið þar til sneiðarnar eru orðnar gylltar að lit. Skerið jarðaberin í fernt og setjð í skál með myntunni. Setjið flórsykurinn í sigti með litlum götum og dreifið flórsykri jafnt yfir brauðsneiðarnar.Vanillu sýrður rjómi1 dós 36 % sýrður rjómi1 msk flórsykur1 tsk vanilludropar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið saman
Dögurður Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Tengdar fréttir Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Nú hljóta allir að vera komnir í mikið grillstuð þrátt fyrir að sólin og sumarið láti á sér standa. 17. júlí 2015 11:00 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Nú hljóta allir að vera komnir í mikið grillstuð þrátt fyrir að sólin og sumarið láti á sér standa. 17. júlí 2015 11:00
Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00
Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00