Gunnar Nelson efstur á lista íþróttamanna Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2015 10:33 Gunnar keppti á mörgum bardagakvöldum UFC í fyrra og vann alla sína bardaga nema einn. Vísir/Getty Bardagamaðurinn Gunnar Nelson er efstur á lista tekjublaðs Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu íþróttamenn og þjálfara landsins. Gunnar er þar skráður með rúmlega 1,7 milljónir króna í mánaðartekjur. Gunnar keppti á mörgum bardagakvöldum UFC í fyrra og vann alla sína bardaga nema einn. Gunnar er eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. Bjarni Guðjónsson, þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu, er í öðru sæti með tæplega 1,4 milljónir króna á mánuði. Þar á eftir fylgja Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, með tæplega 1,2 milljónir á mánuði, og Reynir Leósson, aðstoðarþjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, með rúmlega eina milljón á mánuði. Reynir er jafnframt sölustjóri hjá fjarskiptafyrirtækinu Vodafone. Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, er svo í fimmta sæti listans með 959 þúsund krónur á mánuði. Í sjötta sæti er Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, sem er efst kvenna á listanum. Líney er sögð með 948 þúsund krónur á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2014 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44 Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Bardagamaðurinn Gunnar Nelson er efstur á lista tekjublaðs Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu íþróttamenn og þjálfara landsins. Gunnar er þar skráður með rúmlega 1,7 milljónir króna í mánaðartekjur. Gunnar keppti á mörgum bardagakvöldum UFC í fyrra og vann alla sína bardaga nema einn. Gunnar er eini núverandi íþróttamaðurinn í efstu fimm sætum listans. Bjarni Guðjónsson, þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu, er í öðru sæti með tæplega 1,4 milljónir króna á mánuði. Þar á eftir fylgja Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, með tæplega 1,2 milljónir á mánuði, og Reynir Leósson, aðstoðarþjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, með rúmlega eina milljón á mánuði. Reynir er jafnframt sölustjóri hjá fjarskiptafyrirtækinu Vodafone. Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, er svo í fimmta sæti listans með 959 þúsund krónur á mánuði. Í sjötta sæti er Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, sem er efst kvenna á listanum. Líney er sögð með 948 þúsund krónur á mánuði. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2014 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11 Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44 Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Ragnheiður Elín tekjuhæst á Alþingi Iðnaðar- og viðskiptaráðherra með rúmlega 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun. 25. júlí 2015 10:11
Kári tekjuhæstur á árinu Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er með rúmlega 29 milljónir króna í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 25. júlí 2015 09:44