Írar ósáttir með tilraun Breta til að eigna sér Conor McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 16:45 Conor McGregor með beltið sitt. Vísir/Getty Conor McGregor sýndi enn á ný snilli sína í hringnum í Las Vegas um síðustu helgi þegar hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt þegar hann rotaði Chad Mendes í annarri lotu. Bardagakvöldið, sem hann sjálfur kallaði McGregor-sýninguna, sló öll met. Aldrei hefur komið inn eins mikill peningur í aðgangseyri, aldrei hafa fleiri mætt á vigtun og líklega voru fleiri sjónvarpsáskriftir seldar að kvöldinu en áður í sögu UFC. Írar eru afar stoltir af sínum manni enda þarna á ferðinni algjör gullkálfur frá Dublin sem kallar fram sterkar tilfinningar hjá öllum sem fylgjast með honum. Írarnir voru því ekki par sáttir með tilraun BBC að eigna sér hluta í Conor McGregor sem var sagður vera fyrsti UFC-heimsmeistarinn frá Bretlandi og Írlandi. „McGregor, 26, won in Las Vegas to become the first UFC champion from the United Kingdom and Republic of Ireland," stóð í frétt BBC eða upp á íslenska tungu: „Hinn 26 ára gamli McGregor vann í Las Vegas og varð um leið fyrsti UFC-meistari frá Bretlandi og Írlandi." Það er nefnilega löngu sönnuð staðreynd að Conor McGregor er frá Crumlin í Dyflunni á Írlandi en ekki frá Bretlandi (England, Skotland, Wales, Norður-Írlandi). Á því er mikill munur í augum Íra sem hafa í gegnum tíðina mátt þola mikinn yfirgang frá breska stórveldinu. Írar voru því fljótir að pirra sig yfir þessu á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Anyone see this from the BBC on McGregor? Wouldn't be like the lads to claim things that's not theirs #UFC189 pic.twitter.com/2KZU2olowc— Boylesports (@BoyleSports) July 12, 2015 Why did the BBC feel the need to say "McGregor was the first UFC champions from the UK and Ireland" Last time I checked he was just Irish✋— Ciara (@nialls_tae) July 13, 2015 No BBC, McGregor is only Irish He was the first UFC champion from Ireland not Ireland and the UK #thenotorious #McGregor— Joey (@Joseph67890) July 13, 2015 Are the BBC just trolling all of Ireland with this silly Color McGregor "UK and Republic of Ireland" stuff? Last I checked, Dublin wasn't UK— Jen Keane (@zenbuffy) July 12, 2015 According to the BBC, Conor McGregor is "the first UFC champion from the UK and Ireland". Come on, let us have this. http://t.co/i7nZo4K4O2— Jamie Farrelly (@Jamie_Farrelly) July 12, 2015 Or, you know, just Ireland. Given that that's actually where he's from... pic.twitter.com/9W3MVGY5zC— Michelle Mc Mahon (@McMahonMichelle) July 12, 2015 Dear @BBCSport just a reminder that Conor McGregor is from Crumlin, Dublin, Ireland and NOT from the United Kingdom. Thank you.— Willie Conlon (@WillieC1888) July 12, 2015 Pic: BBC take a pasting for unnecessary United Kingdom reference in Conor McGregor article http://t.co/RrRffW5VyX pic.twitter.com/oCafhb5ZcE— JOE.ie (@JOEdotie) July 13, 2015 can someone explain to me why @BBC is claiming Conor McGregor as their own? And then editing it without an apology?— Hazel O'Brien (@OBhaz) July 12, 2015 MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00 Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45 Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20 Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15 Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Sjá meira
Conor McGregor sýndi enn á ný snilli sína í hringnum í Las Vegas um síðustu helgi þegar hann varð heimsmeistari í fjaðurvigt þegar hann rotaði Chad Mendes í annarri lotu. Bardagakvöldið, sem hann sjálfur kallaði McGregor-sýninguna, sló öll met. Aldrei hefur komið inn eins mikill peningur í aðgangseyri, aldrei hafa fleiri mætt á vigtun og líklega voru fleiri sjónvarpsáskriftir seldar að kvöldinu en áður í sögu UFC. Írar eru afar stoltir af sínum manni enda þarna á ferðinni algjör gullkálfur frá Dublin sem kallar fram sterkar tilfinningar hjá öllum sem fylgjast með honum. Írarnir voru því ekki par sáttir með tilraun BBC að eigna sér hluta í Conor McGregor sem var sagður vera fyrsti UFC-heimsmeistarinn frá Bretlandi og Írlandi. „McGregor, 26, won in Las Vegas to become the first UFC champion from the United Kingdom and Republic of Ireland," stóð í frétt BBC eða upp á íslenska tungu: „Hinn 26 ára gamli McGregor vann í Las Vegas og varð um leið fyrsti UFC-meistari frá Bretlandi og Írlandi." Það er nefnilega löngu sönnuð staðreynd að Conor McGregor er frá Crumlin í Dyflunni á Írlandi en ekki frá Bretlandi (England, Skotland, Wales, Norður-Írlandi). Á því er mikill munur í augum Íra sem hafa í gegnum tíðina mátt þola mikinn yfirgang frá breska stórveldinu. Írar voru því fljótir að pirra sig yfir þessu á twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Anyone see this from the BBC on McGregor? Wouldn't be like the lads to claim things that's not theirs #UFC189 pic.twitter.com/2KZU2olowc— Boylesports (@BoyleSports) July 12, 2015 Why did the BBC feel the need to say "McGregor was the first UFC champions from the UK and Ireland" Last time I checked he was just Irish✋— Ciara (@nialls_tae) July 13, 2015 No BBC, McGregor is only Irish He was the first UFC champion from Ireland not Ireland and the UK #thenotorious #McGregor— Joey (@Joseph67890) July 13, 2015 Are the BBC just trolling all of Ireland with this silly Color McGregor "UK and Republic of Ireland" stuff? Last I checked, Dublin wasn't UK— Jen Keane (@zenbuffy) July 12, 2015 According to the BBC, Conor McGregor is "the first UFC champion from the UK and Ireland". Come on, let us have this. http://t.co/i7nZo4K4O2— Jamie Farrelly (@Jamie_Farrelly) July 12, 2015 Or, you know, just Ireland. Given that that's actually where he's from... pic.twitter.com/9W3MVGY5zC— Michelle Mc Mahon (@McMahonMichelle) July 12, 2015 Dear @BBCSport just a reminder that Conor McGregor is from Crumlin, Dublin, Ireland and NOT from the United Kingdom. Thank you.— Willie Conlon (@WillieC1888) July 12, 2015 Pic: BBC take a pasting for unnecessary United Kingdom reference in Conor McGregor article http://t.co/RrRffW5VyX pic.twitter.com/oCafhb5ZcE— JOE.ie (@JOEdotie) July 13, 2015 can someone explain to me why @BBC is claiming Conor McGregor as their own? And then editing it without an apology?— Hazel O'Brien (@OBhaz) July 12, 2015
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00 Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00 Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45 Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20 Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15 Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Sjá meira
Gunnar Nelson berst næst í Dyflinni Verður næst á UFC-heimavelli sínum á Írlandi þar sem hann er elskaður sem fóstursonur landsins. 13. júlí 2015 07:00
Gunnar Nelson orðinn einn sá besti í veltivigtinni Stórkostleg frammistaða Gunnars Nelson gegn Brandon Thatch í Las Vegas mun skjóta honum á topp tíu í veltivigtinni. Gunnar frumsýndi með miklum látum í Bandaríkjunum er hann afgreiddi sitt í fyrstu lotu. 13. júlí 2015 06:00
Utan vallar: McGregor-sýningin fær fullt hús Sýning írska vélbyssukjaftsins í Las Vegas stóð undir væntingum og rúmlega það. 13. júlí 2015 08:45
Gunnar upp um fjögur sæti á styrkleikalista UFC Gunnar Nelson er kominn upp í 11. sætið á styrkleika UFC í veltivigt. 13. júlí 2015 21:20
Conor McGregor fékk níu sinnum hærri upphæð en Gunnar Nelson Enda var um aðalbardaga kvöldsins að ræða þar sem belti úr gulli var í húfi. 13. júlí 2015 17:15
Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir króna fyrir bardagann Gunnar Nelson fékk tæpar átta milljónir fyrir bardagann gegn Brandon Thatch á laugardaginn. 13. júlí 2015 17:00