Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað 16. júlí 2015 09:06 David Lingmerth fór á kostum á fyrri níu í morgun. Getty Opna breska meistaramótið hófst í morgun en ástralski kylfingurinn Rod Pampling tók fyrsta höggið. Aðstæður á St. Andrews eru með besta móti, völlurinn óvenjulega grænn, lítill vindur og þurrt. Það gæti þó rignt seinna í dag og á morgun og því gætu þeir kylfingar sem eru með rástíma snemma fengið forskot á þá sem fara út seinna í dag. Einn af þeim sem nýtti góðu aðstæðurnar vel í morgun var Svíinn David Lingmerth en hann fór á kostum á fyrri níu holunum, fékk sjö fugla og tvö pör og er með þriggja högga forystu þegar að þetta er skrifað.Jordan Spieth hóf leik nú rétt í þessu en hann freistar þess að sigra á sínu þriðja risamóti á árinu. Hann hefur fengið tvo fugla á fyrstu tveimur holunum og fer mjög vel af stað.Tiger Woods hóf svo leik klukkan níu og fékk skolla á fyrstu holuna en bein útsending er hafin á Golfstöðinni. Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Opna breska meistaramótið hófst í morgun en ástralski kylfingurinn Rod Pampling tók fyrsta höggið. Aðstæður á St. Andrews eru með besta móti, völlurinn óvenjulega grænn, lítill vindur og þurrt. Það gæti þó rignt seinna í dag og á morgun og því gætu þeir kylfingar sem eru með rástíma snemma fengið forskot á þá sem fara út seinna í dag. Einn af þeim sem nýtti góðu aðstæðurnar vel í morgun var Svíinn David Lingmerth en hann fór á kostum á fyrri níu holunum, fékk sjö fugla og tvö pör og er með þriggja högga forystu þegar að þetta er skrifað.Jordan Spieth hóf leik nú rétt í þessu en hann freistar þess að sigra á sínu þriðja risamóti á árinu. Hann hefur fengið tvo fugla á fyrstu tveimur holunum og fer mjög vel af stað.Tiger Woods hóf svo leik klukkan níu og fékk skolla á fyrstu holuna en bein útsending er hafin á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira