Sala bíla í júní jókst um 31,1% Finnur Thorlacius skrifar 1. júlí 2015 11:19 Bílasala hefur aukist umtalsvert á árinu, en eins og á síðustu árum er stór hluti sölunnar til bílaleiga. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. júní jókst um 31,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.576 talsins. Þeir voru 1.965 í sama mánuði í fyrra. Er það aukning um 611 bíla. Aukning í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. júní miðað við sama tímabil á fyrra ári er 37,7% en samtals hafa verið nýskráðir 8.784 fólksbílar það sem af er ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Sala bíla til bílaleiga og til almennings hefur aukist verulega á árinu. Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. júní jókst um 31,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.576 talsins. Þeir voru 1.965 í sama mánuði í fyrra. Er það aukning um 611 bíla. Aukning í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. júní miðað við sama tímabil á fyrra ári er 37,7% en samtals hafa verið nýskráðir 8.784 fólksbílar það sem af er ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Sala bíla til bílaleiga og til almennings hefur aukist verulega á árinu.
Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður