Hugmynd Volvo um besta barnabílstólinn Finnur Thorlacius skrifar 3. júlí 2015 15:28 Ekki slorleg aðstaða fyrir barnið. Hægt verður að fá svona barnabílstól í nýja Volvo XC90 jeppann. Að sjálfsögðu er hann leðurklæddur eins og önnur sæti bílsins og vafalaust úthugsaður með tilliti til þæginda og öryggis. Það sem ef til vill er eftirtektarverðast er staðsetning hans ofan á framhallandi farþegasætinu og barnið sér aftur, eins og öruggast er, og getur horft beint í augu móður sinnar. Einnig má snúa stólnum til að vinnuaðstaða foreldranna sé sem best við aðhlynningu barnsins. Í barnabílsætinu, sem taka má með sér úr bílnum er hólf úr áli sem rúmar bleiurnar, pelana og allt það sem fylgir barninu. Volvo kallar þennan nýja barnabílstól „Excellence Child Seat Concept“ og líklega er það ekki orðum aukið. Það gerist líklega ekki betra fyrir barnið.Snúa má stólnum. Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent
Hægt verður að fá svona barnabílstól í nýja Volvo XC90 jeppann. Að sjálfsögðu er hann leðurklæddur eins og önnur sæti bílsins og vafalaust úthugsaður með tilliti til þæginda og öryggis. Það sem ef til vill er eftirtektarverðast er staðsetning hans ofan á framhallandi farþegasætinu og barnið sér aftur, eins og öruggast er, og getur horft beint í augu móður sinnar. Einnig má snúa stólnum til að vinnuaðstaða foreldranna sé sem best við aðhlynningu barnsins. Í barnabílsætinu, sem taka má með sér úr bílnum er hólf úr áli sem rúmar bleiurnar, pelana og allt það sem fylgir barninu. Volvo kallar þennan nýja barnabílstól „Excellence Child Seat Concept“ og líklega er það ekki orðum aukið. Það gerist líklega ekki betra fyrir barnið.Snúa má stólnum.
Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent