Bróderar fyrir Björk Ritstjórn skrifar 4. júlí 2015 11:00 Listamaðurinn James Merry hefur vakið nokkra athygli undanfarið fyrir verk sín, en þau eru öll útsaumsverk. Hann hefur unnið með Björk síðastliðin sex ár, og nú síðast gerði hann grímu á hana fyrir Govenors Music Ball í New York. Björk með gímuna eftir Merry.Merry segir útsauminn einstaklega róandi og hann geti jafnast á við meðferð hjá þeim sem eru í stressandi vinnu og hafa mikið að gera. Hann segist elska að geta gert útsauminn hvar sem hann er, á ferðalögum eða fyrir framan sjónvarpið.Merry og lúpínurnarNýjasta verk hans hefur vakið þónokkra athygli, en hann notar þekkt íþróttamerki og setur þau í nýjan búning með því að sauma út blóm og myndir í kringum þau. Hann segir hugmyndina hafa komið þegar hann var fastur í New York og saknað Íslands og náttúrunnar. Þá hafi honum dottið í hug að taka eitthvað sem var fjöldaframleitt og gefa því einstakt líf. Myndirnar af íþróttamerkjum Merry má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Segjast vita hver hannar brúðarkjólinn Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour
Listamaðurinn James Merry hefur vakið nokkra athygli undanfarið fyrir verk sín, en þau eru öll útsaumsverk. Hann hefur unnið með Björk síðastliðin sex ár, og nú síðast gerði hann grímu á hana fyrir Govenors Music Ball í New York. Björk með gímuna eftir Merry.Merry segir útsauminn einstaklega róandi og hann geti jafnast á við meðferð hjá þeim sem eru í stressandi vinnu og hafa mikið að gera. Hann segist elska að geta gert útsauminn hvar sem hann er, á ferðalögum eða fyrir framan sjónvarpið.Merry og lúpínurnarNýjasta verk hans hefur vakið þónokkra athygli, en hann notar þekkt íþróttamerki og setur þau í nýjan búning með því að sauma út blóm og myndir í kringum þau. Hann segir hugmyndina hafa komið þegar hann var fastur í New York og saknað Íslands og náttúrunnar. Þá hafi honum dottið í hug að taka eitthvað sem var fjöldaframleitt og gefa því einstakt líf. Myndirnar af íþróttamerkjum Merry má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Segjast vita hver hannar brúðarkjólinn Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour