25 manns sjást skotnir til bana í hringleikahúsi Palmyra Bjarki Ármannsson skrifar 4. júlí 2015 17:49 Fjöldi manns fylgdist með aftökunum. Myndband sem birt var á netinu í dag, að því er virðist af liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið (IS), sýnir aftöku 25 karlmanna í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi. Mennirnir voru skotnir til bana í hringleikahúsi borgarinnar fyrir framan hinn svarta fána IS.Að því er BBC greinir frá, rataði myndbandið á netið í gegnum netaðganga sem tengjast liðsmönnum IS. Ekki er vitað hvenær það var tekið upp, en fyrir um viku var greint frá því að samtökin hefðu tekið tuttugu sýrlenska stjórnarhermenn af lífi á sviði hringleikahússins. IS segir að mennirnir sem teknir eru af lífi í nýja myndbandinu séu sömuleiðis sýrlenskir hermenn. Á myndbandinu virðast þeir mjög ungir, jafnvel þrettán eða fjórtán ára. Þeir virðast hafa verið barnir illa í framan. Borgin Palmyra er mörg þúsund ára gömul og á heimsminjaskrá UNESCO. Erlendir miðlar hafa greint frá því að frá því að IS lagði undir sig borgina fyrir um hálfum mánuði, hafi jarðsprengjum verið komið fyrir meðfram rústum hennar og forn höggmynd verið eyðilögð. Rúmlega 230 þúsund manns hafa nú látið lífið í sýrlensku borgarastyrjöldinni frá því í mars árið 2011.Hermennirnir voru leiddir af vopnuðum mönnum úr fangaklefum. Sumir fanganna voru illa farnir.Unglingar myrtu 25 menn í hringleikahúsinu í Palmyra. Tengdar fréttir ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. 22. júní 2015 16:58 Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
Myndband sem birt var á netinu í dag, að því er virðist af liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkið (IS), sýnir aftöku 25 karlmanna í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi. Mennirnir voru skotnir til bana í hringleikahúsi borgarinnar fyrir framan hinn svarta fána IS.Að því er BBC greinir frá, rataði myndbandið á netið í gegnum netaðganga sem tengjast liðsmönnum IS. Ekki er vitað hvenær það var tekið upp, en fyrir um viku var greint frá því að samtökin hefðu tekið tuttugu sýrlenska stjórnarhermenn af lífi á sviði hringleikahússins. IS segir að mennirnir sem teknir eru af lífi í nýja myndbandinu séu sömuleiðis sýrlenskir hermenn. Á myndbandinu virðast þeir mjög ungir, jafnvel þrettán eða fjórtán ára. Þeir virðast hafa verið barnir illa í framan. Borgin Palmyra er mörg þúsund ára gömul og á heimsminjaskrá UNESCO. Erlendir miðlar hafa greint frá því að frá því að IS lagði undir sig borgina fyrir um hálfum mánuði, hafi jarðsprengjum verið komið fyrir meðfram rústum hennar og forn höggmynd verið eyðilögð. Rúmlega 230 þúsund manns hafa nú látið lífið í sýrlensku borgarastyrjöldinni frá því í mars árið 2011.Hermennirnir voru leiddir af vopnuðum mönnum úr fangaklefum. Sumir fanganna voru illa farnir.Unglingar myrtu 25 menn í hringleikahúsinu í Palmyra.
Tengdar fréttir ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. 22. júní 2015 16:58 Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Sjá meira
ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. 22. júní 2015 16:58
Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. 23. maí 2015 16:35
Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. 20. maí 2015 12:34
Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. 24. júní 2015 19:35
ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. 28. maí 2015 09:30