Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Ritstjórn skrifar 8. júlí 2015 13:00 Julia Roberts, Isabella Rosselini, Lupita Nyong'o, Penelope Cruz, Lily Collins og Kate Winslet eru allar andlit Lancôme. Glamour/Getty Snyrtivörurisinn Lancôme fagnar 80 ára afmæli sínu í ár. Í tilefni þess var haldið glæsilegt boð í París í Casino de Paris í gærkvöldi. Þangað mættu talskonur merkisins fyrr og síðar, ásamt fólki úr tísku-og förðunarheiminum og öðrum stjörnum. Hér fyrir neðan má sjá myndir út boðinu ásamt myndbandi sem Lancôme gerði í tilefni afmælisins. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.Daria Strokus og Miroslava DumaChrissy Teigen og John LegendLisa Eldridge, förðunarmeistari og listrænn stjórnandi Lancome.Lily DonaldsonCaroline De MaigretKylie MinogueDaria WerbowyBloggarinn Chiara Ferragni Glamour Fegurð Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour
Snyrtivörurisinn Lancôme fagnar 80 ára afmæli sínu í ár. Í tilefni þess var haldið glæsilegt boð í París í Casino de Paris í gærkvöldi. Þangað mættu talskonur merkisins fyrr og síðar, ásamt fólki úr tísku-og förðunarheiminum og öðrum stjörnum. Hér fyrir neðan má sjá myndir út boðinu ásamt myndbandi sem Lancôme gerði í tilefni afmælisins. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.Daria Strokus og Miroslava DumaChrissy Teigen og John LegendLisa Eldridge, förðunarmeistari og listrænn stjórnandi Lancome.Lily DonaldsonCaroline De MaigretKylie MinogueDaria WerbowyBloggarinn Chiara Ferragni
Glamour Fegurð Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour