Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Birgir Olgeirsson skrifar 8. júlí 2015 12:57 Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, er sögð lofa góðu. Vísir Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár. Myndin segir frá leiðangri hóps göngumanna upp á topp Everest-fjallsins árið 1996 þar sem átta létu lífið. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og John Hawkes. Þessi ákvörðun aðstandenda elstu kvikmyndahátíðar heims hlýtur að teljast mikill heiður fyrir Baltasar Kormák en í fyrra var Birdman opnunarmynd hátíðarinnar og árið 2013 myndin Gravity. Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár en Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjórinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra fyrir kvikmyndina Gravity. Bandaríska tímaritið Variety segir frá því á vef sínum að myndin var sýnd á lokaðri sýningu á kvikmyndaráðstefnunni CineEurope í Barcelona í síðustu viku og voru ráðstefnugestir sagðir hrifnir af henni. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur yfir dagana 2. til 12. September og mun er fyrrnefndur Alfonso Cuarón formaður aðaldómnefndar hennar. Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31 Tryggja sér dreifingarétt á mynd Baltasars á heimsvísu The Oath segir frá lækni sem missir tök á lífi sínu eftir að dóttir hans byrjar með glæpamanni. 8. maí 2015 15:42 Mest lesið Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Bíó og sjónvarp Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lífið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lífið Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Lífið Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Lífið Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Lífið Fleiri fréttir Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Sjá meira
Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár. Myndin segir frá leiðangri hóps göngumanna upp á topp Everest-fjallsins árið 1996 þar sem átta létu lífið. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og John Hawkes. Þessi ákvörðun aðstandenda elstu kvikmyndahátíðar heims hlýtur að teljast mikill heiður fyrir Baltasar Kormák en í fyrra var Birdman opnunarmynd hátíðarinnar og árið 2013 myndin Gravity. Birdman var valin besta myndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í ár en Alfonso Cuarón var valinn besti leikstjórinn á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra fyrir kvikmyndina Gravity. Bandaríska tímaritið Variety segir frá því á vef sínum að myndin var sýnd á lokaðri sýningu á kvikmyndaráðstefnunni CineEurope í Barcelona í síðustu viku og voru ráðstefnugestir sagðir hrifnir af henni. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur yfir dagana 2. til 12. September og mun er fyrrnefndur Alfonso Cuarón formaður aðaldómnefndar hennar.
Tengdar fréttir Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31 Tryggja sér dreifingarétt á mynd Baltasars á heimsvísu The Oath segir frá lækni sem missir tök á lífi sínu eftir að dóttir hans byrjar með glæpamanni. 8. maí 2015 15:42 Mest lesið Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Bíó og sjónvarp Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lífið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lífið Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Lífið Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Lífið Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Lífið Fleiri fréttir Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Staupasteinsstjarna er látin Gurra og Georg hafa eignast litla systur Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Sjá meira
Sjáðu fyrsta sýnishornið úr Everest eftir Baltasar Ný mynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd í september en nú má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni. 4. júní 2015 15:31
Tryggja sér dreifingarétt á mynd Baltasars á heimsvísu The Oath segir frá lækni sem missir tök á lífi sínu eftir að dóttir hans byrjar með glæpamanni. 8. maí 2015 15:42