Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Tvíburar á leiðinni hjá Clooney Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Tvíburar á leiðinni hjá Clooney Glamour